Ford Bronco snr aftur. Ford Bronco og Bronco Sport.

Ford Bronco snr aftur. Ford Bronco og Bronco Sport.
FORD BRONCO SNR AFTUR

a er komi a v sem svo margir hafa bei eftir. Bronco snr aftur eftir 24 ra hl.

Ford var a kynna til leiks njan Ford Bronco en hann hefur ekki veri framleiddur 24 r. slendingar ekkja Bronco vel enda einn mest seldi jeppinn hr rum ur.

Helstu upplsingar um Ford Bronco

Ford Bronco byggir smu stlgrind og Ford Ranger og er tlit blsins vel tfr blanda af gamla Bronco tlitinu og nstrlegum lnum.Hann er fjrhjladrifinn me hu og lgu drifi og vera tvr mismunandi vlar boi. Fjgurra strokka 2,3 litra 270 hestafla vl ea 2,7 ltra EcoBoost 310 hestafla vl. Mguleiki er a f fjgurra strokka vlina me 7 gra beinskiptingu (6+1) sem er me einn skrigr fyrir erfiar astur. Einnig er hgt a f 10 gra sjlfskiptingu.Hann er leiandi snum flokki hva varar styrk og getu en veghin er 29,5cm og vadptin er 85,1cm.

tfrslurnar sem eru boi eru 7 talsins og miast r vi hvaa vintraferir henta hverjum og einum og svo er hgt a bta vi aukahlutum til a srsna hann a rfum hvers og eins. tta mismunandi akstursstillingar eru boi: Sand, Slippery, Sport, Eco, Normal, Mud/Ruts og Rock Crawl og Baja. a er mismunandi eftir tfrslum hvaa stillingar eru boi.

Ford Bronco er vntanlegur marka Bandarkjunum vori 2021.

Smelltu hrtil a skoa nnari upplsingar um Ford Bronco.

Prfaur vi erfiustu astur.

Bronco var prfaur vi mjg krefjandi astur Johnson-Valley eyimrkinni og hann fr einnig Baja 1000, sem er ein erfiasta torfra heimi. Veri v tilbin svakalegt vintri v Bronco kemur til me a lta ykkur upplifa alla spennu sem nttran hefur upp a bja.

Bronco Sport

Einnig var kynntur til leiks Bronco Sport, sem er byggur Ford Kuga grind og me yfirbyggingu sem svipar til Bronco. Bronco Sport er mun minni en Ford Bronco en er gur torfrum og tilvalinn vintrabll.Tvr vlar eru boi 1,5L EcoBoost 181hestfl og 2,0 EcoBoost 245 hestfl me 8 gra sjlfskiptingu. tfrslurnar eru 5 og miast vi, eins og hj Bronco, hvaa vintraferir henta hverjum og einum.Hann er binn fjrhjladrifi og Terrain Management System me G.O.A.T. Modes (Goes Over Any Terrain)og hefur vadpt upp 60 cm.

Bronco Sport er vntanlegur marka Bandarkjunum seint rinu 2020.

Smelltu hrtil a skoa nnari upplsingar um Bronco Sport

Bronco Pstlisti

Smelltu hrog skru ig pstlistann og vi sendum r allar njustu upplsingar varandi Bronco og Bronco Sport um lei og r liggja fyrir.

Bronco

Bronco

Bronco

Bronco

Bronco


Svi

Brimborg er blaumbo ar sem fstnir blar og notair blar til slu fr Ford, Volvo, Mazda,Citronog Peugeot. vrulnu Brimborgar eru flksblar, rafblar,jeppar, sendiblar, pallblar og rtur. Boi er upp blafjrmgnun, m.a. blaln og blasamninga, fr llum fjrmlafyrirtkjum hj Brimborg. Upptakabst llum tegundum bla hj Brimborg. Reynsluakstur er sjlfsagt ml hj Brimborg til a tryggja ngju viskiptavina og af smu stu tkum vi byrg blasala alvarlega og fylgjum reglum ar a ltandi hvvetna.Brimborg rekur verksti fyrir bla sna ogtil a tryggja htt jnustustig eru varahlutir rvali lager.Blaleiga er hluti af jnustuframboi Brimborgar ar sem fst blar til leigu m.a. sendiblar til leigu og langtmaleiga blum.Str atvinnutkieru til slu hj Velti | Volvo atvinnutkjasvii Brimborgar t.d.Volvo vrublar, Volvo vinnuvlar, Volvo rtur og strtisvagnar og Volvo Penta btavlar.

Hfundarrttur Brimborg | Persnuvernd |Skilmlar | Veftr| KT. 701277-0239| VSK.NR. 11650