Sendibílar

Sendibílar

Sendibílar eru til í ótrúlegu úrvali hjá Brimborg þar sem Brimborg er umboðsaðili tveggja af stærstu sendibílaframleiðendum í Evrópu og jafnvel í heiminum. Þetta eru Ford og Citroën og að auki er Brimborg umboðsaðili Volvo Trucks sem er í hópi stærstu vörubíla- og flutningabílaframleiðenda í heimi. Hjá Brimborg liggur gríðarleg reynsla í lausnum þegar kemur að sendibílum og þjónustu við þá. Sendibílar eru fáanlegir hjá Brimborg í ólíkum stærðum og með mismunandi burðargetu sem hentar til margvíslegra nota.

Sendibílar nýir | Verðlistar - Búnaður - Tækniupplýsingar

Stærri flutningabílar, þ.e.a.s. vörubílar með kassa, eru fáanlegir frá Volvo Trucks.

Sendibílar verð tilboð

Sendibílar sem fást hjá Brimborg eru á sérlega hagstæðu verði en um leið vel búnir skemmtilegum búnaði sem gerir alla vinnu ökumannsins einfalda en ekki síst hagkvæma. Í krafti stærðar sinnar getur Brimborg gert magninnkaup á sendibílum og skilar það sér í lægra verði á sendibílumVertu í góðu sambandi við sendibíla sérfræðinga okkar og þannig getur þú fylgst með hagstæðu verði og góðu tilboði t.d. í sýningarbíla og reynsluakstursbíla.

Sendibílar til leigu er einnig kostur sem þú ættir að skoða.

Nýir sendibílar eru ódýrari í rekstri

Þótt kaupverð sendibíla hjá Brimborg sé hagstætt miðað við verð og búnað þá segir það ekki alla söguna. Rekstrarkostnaðurinn skiptir máli og þar eru sendibílar frá Brimborg í sérflokki. Ódýr þjónusta Brimborgar, lág bilanatíðni og lítil eldsneytiseyðsla lækkar rekstrarkostnaðinn. Sparneytni, minni mengun og öryggi skiptir líka máli. Og að lokum er mikilvægt að hafa endursöluverðið í huga því að góð endursala og hátt endursöluverð skiptir máli fyrir heildarlíftímakostnað sendibílsins.

Prófaðu nýjan sendibíl hjá Brimborg í dag. Komduhringdu eða sendu fyrirspurn til okkar og fáðu síðan tilboð í nýjan sendibíl.

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, jeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Brimborg t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré