Sýningar og viðburðir í Brimborg
Velkomin á sýningar- og viðburðarsíðu Brimborgar! Hér finnur þú allar upplýsingar um væntanlegar og liðnar frumsýningar á nýjum bílum, almennar sýningar og viðburði. Við kynnum reglulega nýja bíla frá þeim sjö bílaframleiðendum sem við erum með: Opel, Ford, Mazda, Citroën, Volvo, Peugeot og Polestar. Einnig erum við oft með aðra viðburði og sýningar sem vert er að kynna sér.
Komdu og upplifðu nýjustu tæknina, hönnunina og aksturseiginleikana – við tökum vel á móti þér!


Opel Grandland rafbíll - kynningardagar í október


Þriðja kynslóð af Mazda CX-5 er væntanleg snemma árs 2026


Citroën ë-C3 Aircross (e-C3 Aircross) rafbíll - frumsýndur í byrjun árs 2026 (áætlað)
Nánari upplýsingar væntanlegar
Citroën ë-C3 (e-C3) rafbíll - Brimborg mun ekki bjóða þann bíl á Íslandi heldur eingöngu ë-C3 Aircross.

Citroën C5 Aircross rafbíll - nánari upplýsingar væntanlegar.

Við birtum hér upplýsingar um sýningar eða viðburði á vegum Peugeot á Íslandi eftir því sem fregnir berast.
![]()

Nýr Volvo EX60 rafmagnsjeppi - Frumsýndur þann 21. janúar í Gautaborg

Volvo EX30 Cross Country rafbíll - væntanlegur í október 2025

Volvo ES90 fjórhjóladrifinn rafbíll - væntanlegur í byrjun árs 2026
--
Volvo XC70 tengiltvinn rafbíll (EREV) - Volvo Cars hefur kynnt fyrir Kínamarkað nýjan Volvo XC70 en ekki hefur verið staðfest hvort sá bíll verði í boði í Evrópu og þar af leiðandi á Íslandi.
Volvo EM90 6 sæta fjölnota rafbíll - Hann er eingöngu í boði á Kínamarkaði en ekki hefur verið staðfest hvort sá bíll verði í boði í Evrópu og þar af leiðandi á Íslandi.


Polestar 5. Frumsýndur á IAA í Munchen þann 8. september 2025. Frumsýndur á Íslandi á fyrsta ársfjórðungi 2026.