Fara í efni

Rafbílar hjá Brimborg

Rafbílar hjá Brimborg

Brimborg býður úrval rafmagnaðra bíla frá þeim sjö bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir. Um er að ræða bæði tengiltvinnrafbíla (plug-in hybrid / PHEV) og 100% hreina rafbíla sem hlaðanlegir eru með íslenskri raforku sem henta mismunandi þörfum Íslendinga. Framúrskarandi drægni og góður hleðsluhraði einkennir rafmagnaða bíla frá Brimborg og framúrskarandi þjónusta og ráðgjöf frá reynslumiklu starfsfólki við fyrstu kaupendur rafmagnaðra bíla. Skoðaðu úrval, verð og búnað í Vefsýningarsalnum.

Vefsýningarsalur nýrra bíla

Einfaldaðu rafbílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.

Hleðslustöðvar og hleðsluhraði

Rafbíll - Verð og ívilnanir

Hvað kostar að setja upp hleðslustöð

Hvað kostar að hlaða rafbíl?

Drægni og áhrif ytri aðstæðna

Brimborg er í forystu þegar kemur að úrvali rafmagnaðra bíla. Við höfum nú þegar frumsýnt eða sett í forsölu rafmagns- og tengiltvinnbíla í Vefsýningarsal okkar. Kaupferli nýrra bíla hjá Brimborg er einfaldara í splunkunýjum Vefsýningarsal Brimborgar, þar er opið allan sólarhringinn alla daga ársins. Í Vefsýningarsalnum finnur þú ítarlegar upplýsingar um allar gerðir nýrra bíla frá Brimborg sem eru á lager eða eru í pöntun frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën, Peugeot, Polestar og Opel.

Vefsýningarsalur nýrra bíla
Kynntu þér fjölbreytt úrval, frábært verð og framúrskarandi þjónustu. Kauptu þinn bíl á netinu. Við eigum rétta bílinn fyrir þig! Smelltu>> https://nyirbilar.brimborg.is/is

Sendu fyrirspurn beint á söluráðgjafa hér. Þú færð svar um hæl.


Citroën ë-C4 X 100% rafbíll

Citroën ë-C4 X Shine 100% rafbíll

Smelltu og sendu fyrirspurn um Citroën ë-C4 X


Polestar 3 100% rafbíll
Polestar 3 LRDM Pilot 100% rafbíll

Smelltu og sendu fyrirspurn um Polestar 3


Volvo EX90 100% rafbíll
Volvo EX90 Recharge Ultra 100% rafbíll

Smelltu og sendu fyrirspurn um Opel Corsa-e


Opel Corsa-e 100% rafbíll


Smelltu og sendu fyrirspurn um Opel Corsa-e


Opel Mokka-e 100% rafbíll 


Smelltu og sendu fyrirspurn um Opel Mokka-e


Opel Grandland Plug-In Hybrid


Smelltu og sendu fyrirspurn um Opel Grandland


Ford E-Transit 100% rafsendibíll

Smelltu og sendu fyrirspurn um Ford E-Transit


Opel Vivaro-e 100% rafsendibíll

Smelltu og sendu fyrirspurn um Opel Vivaro-e


Opel Combo-e 100% rafsendibíll 


Smelltu og sendu fyrirspurn um Opel Combo-e


Mazda CX-60 Plug-In Hybrid (PHEV) jeppi


Smelltu og sendu fyrirspurn um Mazda CX-60


Polestar 2 100% rafbíll

Smelltu >> Polestar 2


Volvo XC90 Plug-in-Hybrid (PHEV) jeppi
Volvo XC90 PHEV

Smelltu >> Volvo XC90



Volvo XC60 Plug-in-Hybrid (PHEV) jeppi
Volvo XC60 PHEV


Smelltu >> Volvo XC60


Volvo XC40 100% rafbíll
Volvo XC40 100% rafmagn

Smelltu >> Volvo XC40 100% rafmagn


Peugeot 3008 SUV Plug-In Hybrid (PHEV) jeppi
Fáanlegur bæði fjórhjóladrifinn og framhjóladrifinn.
Fáanlegur einnig í bensín og dísil útfærslu

Peugeot 3008 PHEV

Smelltu >> Peugeot 3008


Peugeot e-208 100% rafbíll
Fáanlegur einnig í bensín og dísil útfærslu

Peugeot e-208

Smelltu >> Peugeot e-208


 Ford Explorer AWD Plug-in Hybrid (PHEV) jeppi

Ford Explorer PHEV

Smelltu >> Ford Explorer


Ford Kuga Plug-in Hybrid (PHEV)

Ford Kuga PHEV

Smelltu >> Ford Kuga


Peugeot e-2008 SUV 100% rafbíll
Fáanlegur einnig í bensín og dísilútfærslu

Peugeot e-2008

Smelltu >> Peugeot e-2008


Citroën C5 Aircross Plug-in Hybrid (PHEV)
Fáanlegur einnig í bensín og dísil útfærslu
Citroën C5 Aircross PHEV

Smelltu >> Citroën C5 Aircross PHEV 


 Citroën ë-C4 100% rafbíll

Citroën ë-C4

Smelltu >> Citroën ë-C4


 Ford Mustang Mach-E AWD 100% rafbíll

Ford Mustang Mach-E

Smelltu >> Ford Mustang MACH-E


 Volvo C40 100% rafbíll

Volvo C40

Smelltu >> Volvo C40


Mazda MX-30 100% rafbíll
Mazda MX-30

Smelltu >> Mazda MX-30


Ford Transit Tourneo Plug-In Hybrid (PHEV)
Ford Transit Tourneo PHEV

Smelltu >> Ford Transit Tourneo


Ford Transit Custom Plug-In Hybrid (PHEV)
Ford Transit Custom PHEV

Smelltu >> Ford Transit Custom


Citroën ë-Berlingo 100% rafsendibíll
Citroën ë-Jumpy

Smelltu >> Citroën ë-Berlingo

Citroën ë-Jumpy 100% rafsendibíll
Citroën ë-Jumpy

Smelltu >> Citroën ë-Jumpy


Citroën ë-SpaceTourer 8 sæta 100% rafmagns fjölnotabíll

Citroën ë-Spacetourer

Smelltu >> Citroën ë-Spacetourer


Peugeot e-Traveller 8 sæta 100% rafmagns fjölnotabíll

 Citroën ë-Traveller

 Smelltu >> Peugeot e-Traveller


Peugeot e-Expert 100% rafsendibíll

 Peugeot e-Expert

Smelltu >> Peugeot e-Expert


Peugeot e-Partner 100% rafssendibíll
Peugeot e-Partner

Smelltu og sendu fyrirspurn um  Peugeot e-Partner


Peugeot e-Rifter 100% rafsendibíll
Peugeot e-Rifter

Smelltu og sendu fyrirspurn um Peugeot e-Rifter


Hleðslustöðvar og hleðsluhraði
Brimborg hefur tekið saman ítarlegt efni um hleðslustöðar og hleðsluhraða rafbíla hér. 

Hvað kostar að setja upp hleðslustöð?
Margir spyrja sig hvað kostar að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla og tengiltvinnbíla? Við svörum því í stuttri grein en aldrei hefur verið eins einfalt að setja upp hleðslustöð en nú. Smelltu hér til að lesa meira.

Hvað kostar að hlaða rafbíl?
Margir velta fyrir sér hvað kosti að hlaða rafbíl eða hvað rafbíll eyðir af rafmagni. Smelltu hér til að lesa meira.

Rafbíll | Verð og ívilnanir
Rafbílar njóta umtalsverðra ívilnana hjá stjórnvöldum við kaup en um ívilnanir getur þú lesið hér.

Vefspjall