Hjólastilling

Hjólastilling fyrir allar gerðir ökutækja hjá Brimborg

Verkstæði Brimborgar og Veltis geta hjólastillt allar gerðir og tegundir bíla með afar fullkomnum búnaði. Hjólastilling er nauðsynleg, eykur líftíma dekkja, eykur öryggi, minnkar eldsneytiseyðslu og dregur úr mengun.

Hjólastillingar fyrir allar gerðir og tegundir fólksbíla, jeppa, pallbíla og minni sendibíla.

Hjólastilling fyrir bíltegundir frá Brimborg

Þú getur pantað tíma í hjólastillingu hjá Brimborg hér á vefnum og færð staðfestingu um hæl og svo minnum við þig á með sms nokkrum dögum fyrir bókaðan tíma. Veldu viðeigandi verkstæði, finndu lausan tíma, bókaðu tíma eða afbókaðu á verkstæðum Brimborgar hér:

Volvo verkstæðiFord verkstæðiMazda verkstæðiCitroën verkstæðiPeugeot verkstæði

Hjólastilling fyrir aðrar bíltegundir

Ef þú ert með aðra bíltegund en að ofan greinir þá getum við hjólastillt hana. Veldu þá hnappinn „Aðrar bíltegundir“.  Þá færð þú upp Mazda verkstæði og þeir taka við pöntun og sjá um hjólastillinguna.

Hjólastilling

Hjólastilling fyrir stærri atvinnubíla og breytta jeppa og pallbíla

Hjólastillingar fyrir allar gerðir og tegundir vörubíla, kassabíla, stærri sendibíla, rútur og breytta jeppa og pallbíla ásamt útgáfu á vottorði fyrir breytingaskoðun:

-    Verkstæði Veltir Xpress – Hádegismóum 8 | Tímabókanir hér


Nokkur atriði sem gott er að hafa í huga varðandi hjólastillingar:

Bíll gæti þarfnast hjólastillingar ef þú finnur fyrir þessum atriðum:

  •      Stýri er ekki í réttri stöðu þegar ekið er á beinum vegi
  •      Bíllinn rásar frá einum vegarhelming til annars
  •      Bíllinn leitast við að beygja til hliðar við hemlun
  •      Slit á dekkjum ójafnt
  •      Eldsneytiseyðsla hefur aukist sem gæti bent til vanstillingar hjóla
  •      Aðvörun í mælaborði frá veggripskerfi bílsins

Virðisaukaskattur er endurgreiddur af vinnulið vegna bílaviðgerða á fólksbílum í einkaeigu. Fjárhæð vinnuliðar þarf að ná lágmarki 25.000 kr. án vsk til að öðlast endurgreiðslu.

Starfsmenn verkstæða Brimborgar eru þaulvanir og fljótir að hjólastillaHjólastillingar eru á föstu verði eftir bíltegund og bílgerð. Komi í ljós að fara þarf í viðgerð í framhaldi af hjólastillingu þá er liggur kostnaðaráætlun alltaf fyrir áður en hafist er handa við viðbótarverk.

Bílar fá oft ábendingu um hjólastillingu þegar þeir hafa farið í gegnum aðalskoðun. Fari svo geta starfsmenn Brimborgar klárað endurskoðun bílsins þegar hjólastillingu er lokið og þá þarf bíleigandinn ekki að fara aftur með bílinn í skoðun.

 Ef erindi þitt er annað en að panta tíma í hjólastillingu smelltu þá hér til að hafa samband.

 

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, rafbílarjeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Velti | Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur Brimborg  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650