Starfsmenn

Starfsmenn og stjórnendur hjá Brimborg

Starfsmenn og stjórnendur Brimborgar hafa langa reynslu í bílgreininni en Brimborg hefur í rúm 50 ár selt bíla og atvinnutæki og boðið upp á alhliða bílaþjónustu.


Upplýsingar um stjórnendur Brimborgar eru hér fyrir neðan en aðrar upplýsingar er hægt að nálgast á þjónustuborði í síma 5157000 eða með því að smella hér til að hafa samband.

 
Við viljum gjarnan fá tækifæri til að bæta úr ef okkur hefur orðið á í messunni og við viljum líka heyra ef okkur hefur tekist vel tilSmelltu hér til að senda hrós, ábendingu eða kvörtun.
 

Upplýsingar um stjórnendur Brimborgar

Yfirstjórn Brimborgar
  • Jóhann Jóhannsson, stjórnarformaður, johannj(at)brimborg.is, 5157092
  • Egill Jóhannsson, forstjóri, egillj(at)brimborg.is,  5157089
  • Hólmar Ástvaldsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, holmar(at)brimborg.is, 5157091
  • Margrét Rut Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs, margret(at)brimborg.is, 5157088
 Viðskiptasvið fyrir Ford og Volvo
  • Ríkarður Úlfarsson, framkvæmdastjóri, rikardur(at)brimborg.is, 5157090
Viðskiptasvið Mazda, Citroën og Peugeot
  • Þórður Jónsson, framkvæmdastjóri, thordur(at)brimborg.is, 5157123
Viðskiptasvið Volvo atvinnutæki
  • Marteinn Jónsson, framkvæmdarstjóri, marteinn(at)veltir.is,  5109101
Viðskiptasvið bílaleiga
  • Egill Jóhannsson, framkvæmdastjóri, egillj(at)brimborg.is, 5157089
Viðskiptasvið Brimborg Akureyri
  • Jón Árelíus Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, jonat(at)brimborg.is, 5157109
Viðskiptasvið Fasteignir Brimborgar
  • Ellert B. Guðjónsson, framkvæmdarstjóri Fasteigna- og rekstrarsviðs, ellertg(at)brimborg.is, 5157028
Markaðsdeild
  • Netfang: markadsdeild@brimborg.is
Skrifstofa
  • Netfang: bokhaldsdeild@brimborg.is
Mannauðssvið
  • Netfang: mannaudssvid@brimborg.is

 

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, rafbílarjeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Velti | Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur Brimborg  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650