Vegaaðstoð bíla
Vegaþjónusta eða vegaaðstoð vegna bilaðs bíls.
Ef þú þarft vegaaðstoð eða vegaþjónustu fyrir Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Opel, Citroën eða Peugeot þá eru helstu upplýsingar á þessari síðu.
Fyrirtæki eins og Krókur og Vaka bjóða upp á vegaaðstoð eða vegaþjónustu. Mörg tryggingarfélög bjóða einnig upp á vegaaðstoð og sum engurgjaldslaust eftir viðskiptaskilmálum viðskiptavina. Einnig býður FÍB vegaaðstoð fyrir félagsmenn sína.
Þurfir þú aðstoð verkstæða Brimborgar þá fæst yfirlit yfir öll verkstæði Brimborgar með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan og upplýsingar um neyðaraðstoð færðu með þvi að smella á þann hnapp.
Er þú í neyð? Bíllinn stopp og þú þarft aðstoð eða leiðbeiningar án tafar. Hafðu þá samband við neyðarþjónustu Brimborgar.