Fara í efni

Vegaaðstoð bíla

Tryggingafélög og FÍB veita sínum viðskiptavinum og félagsmönnum vegaaðstoð.

Vert er að nefna að Sjóvá vegaaðstoð er endurgjaldslaus þjónusta fyrir félaga í Stofni, Vís veitir vegaaðstoð fyrir þá sem eru með F plús tryggingu gegni gjaldi og vegaaðstoð FÍB (FÍB aðstoð) er án endurgjalds fyrir félagsmenn FÍB. Sjálfsagt er að nýta sér fyrrgreinda þjónustu fyrir þá sem uppfylla skilyrðin.  Aðrir aðilar sem veita vegaaðstoð en gegn gjaldi eru m.a. Krókur vegaaðstoð og Vaka.

Vefspjall