Brimborg verkstæði

Verkstæði

Brimborg verkstæði

Verkstæði Brimborgar eru viðurkennd af þeim bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir. Verkstæði Brimborgar eru vel búin tækjum og þar starfa reyndir og vel menntaðir starfsmenn sem fá reglulega þjálfun í nýjustu tækni hjá okkar bílaframleiðendum.

Verkstæði Brimborgar býður þjónustuleigu á bílum á hagstæðu verði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.

Listi yfir verkstæði Brimborgar og verkstæði þjónustuaðila má finna með því að smella hér:

VERKSTÆÐI BRIMBORG | VERKSTÆÐI ÞJÓNUSTUAÐILAR


Pantaðu tíma á verkstæði núna
.

 

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, jeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Brimborg t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré