Brimborg verkstæði

Panta eða breyta tíma á verkstæði

Þú getur pantað eða breytt tíma á verkstæði Brimborgar hér á vefnum eða í Noona appinu og færð staðfestingu um hæl. Við minnum þig svo á tímann með sms nokkrum dögum fyrir bókaðan tíma. Veldu vörumerki, finndu lausan tíma, bókaðu tíma eða afbókaðu á verkstæðum Brimborgar hér:

Volvo verkstæðiFord verkstæðiMazda verkstæðiCitroën verkstæðiPeugeot verkstæði

Skilaðu svo lyklinum í lúguna. Einfalt og þægilegt.

Sæktu Noona appið hér >> Noona app

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að finna þjónustuaðila aðra en Brimborg um land allt

Þjónustuaðilar

Varahluta- og verkstæðisþjónusta

Við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum svo samgöngutæki heimilisins og vinnustaðarins sé í topplagi. Öll verkstæði Brimborgar eru aðilar BGS, Bílgreinasambandsins.

BGS logo  
 

Brimborg veitir framúrskarandi varahluta- og verkstæðisþjónustu.  Við bjóðum upp á margvíslegar rafrænar lausnir við pantanir á varahlutum og þjónustu og fylgjum sóttvarnareglum í hvívetna. Háum kröfum um hreinlæti er fylgt í einu og öllu við afgreiðslu varahluta og við verkstæðisþjónustu.

Verkstæði Brimborgar - staðsetning

Ford og Volvo verkstæði Bíldshöfða 6 110 Reykjavík

Mazda, Citroën og Peugeot Bíldshöfða 8 110 Reykjavík

Vaskur endurgreiddur af vinnu við bílaviðgerðir

Nú er virðisaukaskattur endurgreiddur af vinnulið vegna bílaviðgerða. Fjárhæð vinnuliðar þarf að ná lágmarki kr. 25.000 án virðisaukaskatts til að öðlast endurgreiðslurétt.

Endurgreiðslan gildir fyrir fólksbifreiðar og jeppa sem eru í eigu einstaklinga (ekki fyrirtækja) og kaupandi þjónustunnar er skráður eigandi bílsins. Ekki er endurgreitt vegna varahluta eða annarra íhluta. Heimildin gildir frá 1. mars 2020 og út árið 2021. Þeir viðskiptavinir sem komu með bíl í þjónustu eftir 1. mars 2020 og vantar afrit af reikningi geta sent okkur erindi á brimborg@brimborg.is og við svörum um hæl.

Allt á einum stað hjá Brimborg og einfalt og þægilegt umsóknarferli hjá RSK á netinu: https://bit.ly/346t5AB

Brimborg verkstæði

Verkstæði Brimborgar eru viðurkennd af þeim bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir. Verkstæði Brimborgar eru vel búin tækjum og þar starfa reyndir og vel menntaðir starfsmenn sem fá reglulega þjálfun í nýjustu tækni hjá okkar bílaframleiðendum. Verkstæði Brimborgar bjóða þjónustuleigu á bílum á hagstæðu verði á meðan bíllinn þinn er í viðgerð.

Ef erindi þitt er annað en að panta tíma á verkstæði smelltu þá hér til að hafa samband.

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, rafbílarjeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Velti | Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur Brimborg  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650