Fara í efni

Langtímaleiga á bílum

Langtímaleiga á bílum

Langtímaleiga á nýjum eða notuðum bíl getur verið heppilegur kostur fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Leigutaki greiðir mánaðarlegt gjald og er öll þjónusta innifalin. 

Langtímaleiga Brimborgar býður langtímaleigu á nýjum og notuðum bílum. Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að langtímaleigja bíl en þar finnur þú allar upplýsingar um bíla og verð. Ef þig vantar nánari upplýsingar áður en þú pantar og finnur ekki svarið á vefnum sendu okkur þá skilaboð í spjallinu hér til hliðar, fyrirspurn í gegnum vefinn eða á Facebook og við svörum um hæl. Viljir þú sinna erindi þínu í síma, hringdu þá í þjónustuborð í síma 5157110. 

Nýir bílar í langtímaleigu

Notaðir bílar í langtímaleigu


Langtímaleiga Brimborgar er til húsa á Bíldshöfða 8, 110 Reykjavík (neðri hæð, merkt Thrifty) og að Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.

Vefspjall