Langtímaleiga á bílum

Langtímaleiga á bílum

Langtímaleiga á bíl getur verið heppilegur kostur fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Leigutaki greiðir mánaðarlegt gjald og er öll þjónusta innifalin. Langtímaleiga á bíl frá Brimborg er keimlík rekstrarleigu. Munurinn felst í því að langtímaleiga er leiga á notuðum bílum sem hafa verið notaðir til útleigu m.a. til ferðamanna.

Brimborg býður langtímaleigu á bíl í samvinnu við Thrifty bílaleigu. Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að langtímaleigja bíl en þar finnur þú allar upplýsingar um bíla og verð. Ef þig vantar nánari upplýsingar áður en þú pantar og finnur ekki svarið á vefnum sendu okkur þá skilaboð í spjallinu hér til hliðar, fyrirspurn í gegnum vefinn eða á Facebook og við svörum um hæl. Viljir þú sinna erindi þínu í síma, hringdu þá í þjónustuborð í síma 5157110. 

Langtímaleiga á bíl

Langtímaleiga (1 mánuður eða lengur)

Langtímaleiga Brimborgar er til húsa á Bíldshöfða 8, 110 Reykjavík (neðri hæð, merkt Thrifty) og að Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.

Að leigja bíl

Að leigja bíl hjá Brimborg er rafrænt og einfalt.

Bókunarferlið er allt rafrænt. Þú velur einfaldlega þær dagsetningar sem þú þarft bílinn, hvar þú vilt sækja og skila og velur þér svo bíl sem hentar þínum þörfum. Þú getur svo fyllt inn allar upplýsingarnar þínar og fyrirframgreitt á netinu.

Undirskriftarferlið á leigusamningnum er rafrænt og framkvæmt í spjaldtölvum á staðnum og þær eru sótthreinsaðar á milli viðskiptavina. Rafræna undirskriftarferlið býður uppá það að senda viðskiptavinum samninginn rafrænt og þeir geta undirritað samninginn rafrænt áður en þeir koma á skrifstofuna að sækja bílinn. Þegar komið er á skrifstofuna þarf því aðeins að sýna kreditkort og ökuskírteini (gert snertilaust) og fá afhenta lyklana. Með þessum hætti getum við flýtt fyrir afhendingarferlinu og þú kemst fyrr leiðar þinnar.

Til að undirrita leigusamninginn rafrænt fyrir afhendingu biðjum við þig um að hringja í okkur í síma 5157110 og að hafa ökuskírteinið þitt og kreditkort við höndina. Samningurinn verður svo sendur til þín í gegnum tölvupóst. Vinsamlegast gættu þess að allar upplýsingar séu réttar áður en þú hringir - þú getur farið yfir þær og uppfært ef þarf í gegnum tengslaupplýsingasíðuna okkar með því að slá inn bókunarnúmerið þitt og eftirnafn.

Bókaðu langtímaleigubíl í dag.

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, rafbílarjeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Velti | Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur Brimborg  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650