Sendibílar til leigu

Sendibílar til leigu

Sendibílar til leigu er góður kostur fyrir einstaklinga sem þurfa t.d. að flytja búslóð eða sitthvað smálegt í sumarbústaðinn, eða fyrir fyrirtæki sem þurfa sendibíl til lengri eða skemmri tíma. Þú getur fengið sendibíl til leigu - í ýmsum stærðum - með stuttum fyrirvara og á hagstæðu verði.

Bókaðu núna

Leigðu sendibíl í dag og sæktu hann á einum af okkar þremur útleigustöðum, í Reykjavík, Reykjanesbæ og á Akureyri

Fáðu nánari upplýsingar um útleigustaði og opnunartíma. Sendibílum skal skilað á sama stað og þeir eru leigðir.

Að leigja sendibíl

Að leigja sendibíl er einfalt og ódýrt hjá Brimborg. Hafðu strax samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um ódýra leigu á sendibílum. Við bjóðum líka sendibíla í langtímaleigu. Einfalt er að velja og bóka sendibíl til leigu inn á sendibilartilleigu.is. Ef frekari spurningar vakna er hægt að hringja í 515 7110 eða senda okkur fyrirspurn hér.

BÓKAÐU NÚNA

Ýmsar stærðir og gerðir sendibíla

Ýmsar stærðir og gerðir sendibíla eru í boði. Ýttu á viðeigandi hlekk til að fá frekari upplýsingar um stærð, verð og leigulengd.

Litlir sendibílar

Miðstærð sendibílar

Stórir sendibílar

Beinskiptir sendibílar

Sjálfskiptir sendibílar 

BÓKAÐU NÚNaA

Rútur til leigu

Rútur til leigu er góður kostur fyrir einstaklinga eða fyrirtæki sem þurfa fleiri sæti í stuttan tíma. Athugið að D- ökupróf er nauðsynlegt fyrir 18 sæta rútuna. Ýttu á hlekkinn til að fá frekari upplýsingar um stærð, verð og leigulengd

Rútur til leigu

Lestu þér til um innifalinn akstur og tryggingar.

Skilyrði útleigu er að framvísað sé ökuskírteini og greitt sé með kreditkorti í nafni leigutaka við afhendingu bílsins. Kreditkort verður að gilda í 6 mánuði frá skiladegi og ekki er tekið við fyrirframgreiddum kreditkortum.

BÓKAÐU NÚNa

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, jeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Brimborg t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré