Sendibílar til leigu

Sendibílar til leigu

Sendibílar til leigu er góður kostur fyrir einstaklinga sem þurfa t.d. að flytja búslóð eða sitthvað smálegt í sumarbústaðinn eða fyrir fyrirtæki sem þurfa sendibíl til lengri eða skemmri tíma. Þú getur fengið sendibíl til leigu - í ýmsum stærðum - með stuttum fyrirvara og á hagstæðu verði.

Þrír útleigustaðir sendibíla: 

Reykjavík - Bíldshöfði 8, 110 Reykjavik (neðri hæð, merkt Thrifty)
Reykjanesbær - Blikavöllur 3, 235 Reykjanesbæ (við flugstöð)
Akureyri - Tryggvabraut 5, 600 Akureyri

Skoðaðu inn á heimasíðunni okkar Sendibilartilleigu.is eða hér fyrir neðan hvaða gerðir eru í boði á hverjum útleigustað. Sendibílum skal skilað á sama stað og þeir eru leigðir.

Að leigja sendibíl

Að leigja sendibíl er einfalt og ódýrt hjá Brimborg. Hafðu strax samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um ódýra leigu á sendibílum. Við bjóðum líka sendibíla í langtímaleigu. Einfalt er að velja og bóka sendibíl til leigu inn á sendibilartilleigu.is. Ef frekari spurningar vakna er hægt að hringja í 515 7110 eða senda okkur póst á sendibilar@sendibilartilleigu.is til að fá nánari upplýsingar. Við svörum um hæl.

Skoðaðu leiguverð og fjórar mismunandi stærðir sendibíla til leigu hér fyrir neðan.

Ford Transit Connect - langur

Leigja sendibíl – Economy flokkur (EKMN)

Leiguverð með 24,0% virðisaukaskatti.
 • Heildar lengd: 4,818 m
 • Lengd farangursrýmis: 2,153 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,538 m
 • Hæð farangursrýmis: 1,269 m
 • Burðargeta: 640 kg
 • Rúmmál: 3,6 m³
Leigutími Leiguverð
4 klst. 5.114 kr.
8 klst. 6.731 kr.
24 klst. 9.288 kr.
2-6 dagar (verð pr. leigudag) 7.969 kr.
7-13 dagar (verð pr. leigudag) 7.089 kr.
14-20 dagar (verð pr. leigudag) 6.623 kr.
21-30 dagar (verð pr. leigudag) 5.950 kr.

 

Útleigustaðir:

 • 110 Reykjavík - Bíldshöfða 8(neðri hæð, merkt Thrifty). Sjá opnunartíma.

Bókaðu sendibíl til leigu á sendibilartilleigu.is, sendu tölvupóst sendibilar@sendibilartilleigu.is eða hringdu í síma 515 7110. Við svörum um hæl.

Innifalið í leiguverði: Virðisaukaskattur, 100 km akstur fyrir hvern leigudag, ábyrgðar- og kaskótrygging (CDW) með sjálfsábyrgð kr. 368.000 en sjálfsábyrgð er hægt lækka með því að kaupa auka tryggingu  (SCDW) og lækka í kr. 96.000 gegn kr. 1.500 gjaldi fyrir hvern leigudag. Einnig er hægt að lækka sjálfsábyrgð enn frekar í kr. 38.400 og bæta við framrúðutryggingu gegn kr. 3.100 gjaldi fyrir hvern leigudag (GCDW). Sendibílarnir eru sparneytnir og liprir og ekki þarf aukin ökuréttindi (meirapróf) til að aka þeim.  Sendibílar í langtímaleigu fást einnig hjá Brimborg.

Við útleigu þarf að framvísa ökuskírteini og greitt er fyrirfram með kreditkorti. Athugið að kreditkort verður að vera á nafni leigutaka. Ökumaður má vera annar en leigutaki en báðir verða að vera á staðnum þegar bíllinn er sóttur. Greitt er aukalega fyrir umframakstur. Ef samið er um umframakstur við upphaf leigu kostar hver auka kílómetri kr. 49 en annars kostar hann kr. 98. Sendibílum skal skilað á sama stað og þeir eru leigðir. Ef sendibílnum er ekki skilað á umsömdum tíma greiðast 5.114 kr. fyrir næstu fjórar klukkustundir.


Ford Transit Custom - langur

Leigja sendibíl – Intermediate flokkur (IKMN)

Leiguverð með 24,0% virðisaukaskatti.
 • Heildar lengd: 5,339 m
 • Lengd farangursrýmis: 2,555 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,775 m
 • Hæð farangursrýmis: 1,406 m
 • Burðargeta: 1,160kg
 • Rúmmál: 6,83 m³
Leigutími Leiguverð
4 klst.  8.747 kr.
8 klst. 11.636kr.
24 klst. 16.204 kr.
2-6 dagar (verð pr. leigudag) 13.847 kr.
7-13 dagar (verð pr. leigudag) 12.276 kr.
14-20 dagar (verð pr. leigudag) 11.444 kr.
21-30 dagar (verð pr. leigudag) 10.242 kr.

 

Útleigustaðir:

 • 110 Reykjavík - Bíldshöfða 8(neðri hæð, merkt Thrifty). Sjá opnunartíma.
 • 600 Akureyri - Tryggvabraut 5. Opið 8 - 17 virka daga. Sjá opnunartíma.

Bókaðu sendibíl til leigu á sendibilartilleigu.is, sendu tölvupóst sendibilar@sendibilartilleigu.is eða hringdu í síma 515 7110. Við svörum um hæl.

Innifalið í leiguverði: Virðisaukaskattur, 100 km akstur fyrir hvern leigudag, ábyrgðar- og kaskótrygging (CDW) með sjálfsábyrgð kr. 368.000 en sjálfsábyrgð er hægt lækka með því að kaupa auka tryggingu  (SCDW) og lækka í kr. 96.000 gegn kr. 1.500 gjaldi fyrir hvern leigudag. Einnig er hægt að lækka sjálfsábyrgð enn frekar í kr. 38.400 og bæta við framrúðutryggingu gegn kr. 3.100 gjaldi fyrir hvern leigudag (GCDW). Sendibílarnir eru sparneytnir og liprir og ekki þarf aukin ökuréttindi (meirapróf) til að aka þeim.  Sendibílar í langtímaleigu fást einnig hjá Brimborg.

Við útleigu þarf að framvísa ökuskírteini og greitt er fyrirfram með kreditkorti. Athugið að kreditkort verður að vera á nafni leigutaka. Ökumaður má vera annar en leigutaki en báðir verða að vera á staðnum þegar bíllinn er sóttur. Greitt er aukalega fyrir umframakstur. Ef samið er um umframakstur við upphaf leigu kostar hver auka kílómetri kr. 49 en annars kostar hann kr. 98. Sendibílum skal skilað á sama stað og þeir eru leigðir. Ef sendibílnum er ekki skilað á umsömdum tíma greiðast 8.747 kr. fyrir næstu fjórar klukkustundir.


Ford Transit Custom - háþekja, langur

Leigja sendibíl – Standard size flokkur (SKMN)

Leiguverð með 24,0% virðisaukaskatti.
 • Heildar lengd: 5,339 m
 • Lengd farangursrýmis: 2,922 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,775 m
 • Hæð farangursrýmis: 1,776 m
 • Burðargeta: 1,160 kg
 • Rúmmál: 8,29 m³
Leigutími Leiguverð
4 klst.  9.622 kr.
8 klst. 12.800 kr.
24 klst. 17.824 kr.
2-6 dagar (verð pr. leigudag) 15.233 kr.
7-13 dagar (verð pr. leigudag) 13.505 kr.
14-20 dagar (verð pr. leigudag) 12.588 kr.
21-30 dagar (verð pr. leigudag) 11.267 kr.

 

Útleigustaðir:

 • 110 Reykjavík - Bíldshöfða 8(neðri hæð, merkt Thrifty). Sjá opnunartíma.
 • 235 Reykjanesbæ - Blikavelli 3 (við flugstöð). Sjá opnunartíma.

Bókaðu sendibíl til leigu á sendibilartilleigu.is, sendu tölvupóst sendibilar@sendibilartilleigu.is eða hringdu í síma 515 7110. Við svörum um hæl.

Innifalið í leiguverði: Virðisaukaskattur, 100 km akstur fyrir hvern leigudag, ábyrgðar- og kaskótrygging (CDW) með sjálfsábyrgð kr. 368.000 en sjálfsábyrgð er hægt lækka með því að kaupa auka tryggingu  (SCDW) og lækka í kr. 96.000 gegn kr. 1.500 gjaldi fyrir hvern leigudag. Einnig er hægt að lækka sjálfsábyrgð enn frekar í kr. 38.400 og bæta við framrúðutryggingu gegn kr. 3.100 gjaldi fyrir hvern leigudag (GCDW). Sendibílarnir eru sparneytnir og liprir og ekki þarf aukin ökuréttindi (meirapróf) til að aka þeim.  Sendibílar í langtímaleigu fást einnig hjá Brimborg.

Við útleigu þarf að framvísa ökuskírteini og greitt er fyrirfram með kreditkorti. Athugið að kreditkort verður að vera á nafni leigutaka. Ökumaður má vera annar en leigutaki en báðir verða að vera á staðnum þegar bíllinn er sótturGreitt er aukalega fyrir umframakstur. Ef samið er um umfram akstur við upphaf leigu kostar hver auka kílómetri kr. 49 en annars kostar hann kr. 98. Sendibílum skal skilað á sama stað og þeir eru leigðir. Ef sendibílnum er ekki skilað á umsömdum tíma greiðast 9.622 kr. fyrir næstu fjórar klukkustundir.


Ford Transit Van stór

Leigja sendibíl – Full size flokkur (FKMN)

Leiguverð með 24,0% virðisaukaskatti.
 • Heildar lengd: 5,531 m
 • Lengd farangursrýmis: 3.044 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,784 m
 • Hæð farangursrýmis: 1,886 m
 • Burðargeta: 1,487 kg
 • Rúmmál: 10,0 m³
Leigutími Leiguverð
4 klst.  10.488 kr.
8 klst. 13.952 kr.
24 klst. 19.428 kr.
2-6 dagar (verð pr. leigudag) 16.604 kr.
7-13 dagar (verð pr. leigudag) 14.720 kr.
14-20 dagar (verð pr. leigudag) 13.721 kr.
21-30 dagar (verð pr. leigudag) 12.281 kr.

 

Útleigustaðir:

 • 110 Reykjavík - Bíldshöfða 8(neðri hæð, merkt Thrifty). Sjá opnunartíma.

Bókaðu sendibíl til leigu á sendibilartilleigu.is, sendu tölvupóst sendibilar@sendibilartilleigu.is eða hringdu í síma 515 7110. Við svörum um hæl.

Innifalið í leiguverði: Virðisaukaskattur, 100 km akstur fyrir hvern leigudag, ábyrgðar- og kaskótrygging (CDW) með sjálfsábyrgð kr. 368.000 en sjálfsábyrgð er hægt lækka með því að kaupa auka tryggingu  (SCDW) og lækka í kr. 96.000 gegn kr. 1.500 gjaldi fyrir hvern leigudag. Einnig er hægt að lækka sjálfsábyrgð enn frekar í kr. 38.400 og bæta við framrúðutryggingu gegn kr. 3.100 gjaldi fyrir hvern leigudag (GCDW). Sendibílarnir eru sparneytnir og liprir og ekki þarf aukin ökuréttindi (meirapróf) til að aka þeim.  Sendibílar í langtímaleigu fást einnig hjá Brimborg.

Við útleigu þarf að framvísa ökuskírteini og greitt er fyrirfram með kreditkorti. Athugið að kreditkort verður að vera á nafni leigutaka. Ökumaður má vera annar en leigutaki en báðir verða að vera á staðnum þegar bíllinn er sóttur. Greitt er aukalega fyrir umframakstur. Ef samið er um umfram akstur við upphaf leigu kostar hver auka kílómetri kr. 49 en annars kostar hann kr. 98. Sendibílum skal skilað á sama stað og þeir eru leigðir. Ef sendibílnum er ekki skilað á umsömdum tíma greiðast 10.488 kr. fyrir næstu fjórar klukkustundir.

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, jeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Brimborg t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré