Vantar þig upplýsingar?
Vantar þig upplýsingar?
Hvort sem það er á opnunartíma eða utan hans geturðu fengið svör við spurningum þínum hér á vefnum eða með því að spyrja Góa, snjallsvara Brimborgar. Smelltu einfaldlega á bóluna neðst til hægri á síðunni til að byrja samtal.
Svör við algengum spurningum
SMELLTU FYRIR SVÖR VIÐ ALGENGUM SPURNINGUM
Ég samþykki vinnslu persónuupplýsinga samkvæmt Persónuverndarstefnu Brimborgar með því að smella á hnappana hér fyrir neðan.
Verkstæði og varahlutir
Með því að smella á hnappinn „Verkstæði og varahlutir“ geturðu valið viðeigandi verkstæði eftir bílamerki og staðsetningu.
Nýr bíll – Vefsýningarsalur
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að skoða öll vörumerki Brimborgar, panta reynsluakstur, óska eftir tilboði eða senda fyrirspurn.
Notaður bíll – Vefsýningarsalur
Skoðaðu úrval notaðra bíla af öllum gerðum, pantaðu reynsluakstur, óskaðu eftir tilboði eða sendu fyrirspurn.
Fyrirtækjalausnir
Hér finnur þú allar upplýsingar um þjónustuframboð Brimborgar fyrir fyrirtæki.
Verðmat á uppítökubíl
Ef þú vilt setja eldri bíl upp í kaup á nýjum eða notuðum bíl hjá Brimborg, geturðu fengið verðmat með því að smella hér:
Bílaleiga
Upplýsingar um bílaleigu, langtímaleigu, vetrarleigu og sendibílaleigu er að finna hér:
Dekkjalausnir
Upplýsingar um dekk og dekkjaþjónustu Brimborgar:
Önnur erindi eða fyrirspurnir
Bókhald / Skrifstofa: Reikningar, yfirlit, umsóknir um reikningsviðskipti og fleira.
FYRIRSPURNIR TIL BÓKHALDS | SKRIFSTOFU
Markaðsdeild: Almennar fyrirspurnir (ekki styrkir).
FYRIRSPURNIR TIL MARKAÐSDEILDAR
Styrkir: Sendu erindi um styrki hér.
Mannauðssvið: Almennar fyrirspurnir (ekki umsóknir um störf).
FYRIRSPURNIR TIL MANNAUÐSSVIÐS
Laus störf: Allar umsóknir um störf fara hér.
Aðrar fyrirspurnir: Ef erindið þitt fellur ekki undir neitt af ofangreindu.