Sjálfbærniuppgjör
Sjálfbærniuppgjör Brimborgar fer eftir alþjóðlegum stöðlum um UFS mælikvarða (e. ESG standards) og hefur að geyma allar helstu upplýsingar um umhverfismál, félagslega þætti og stjórnarhætti Brimborgar í samræmi við UFS-leiðbeiningar sem Nasdaq á Íslandi og Norðurlöndunum gáfu út árið 2019.
Hér er að finna sjálfbærniuppgjör Brimborgar: