Neyđarţjónusta

Neyđarţjónusta

Neyđarţjónusta Brimborgar fyrir Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot er margţćtt enda eru ađstćđur viđskiptavina misjafnar. Viđ leggjum áherslu á ađ halda kostnađi viđskiptavina vegna neyđarţjónustu, ţjónustu utan opnunartíma, sem lćgstum. Ţú getur pantađ tíma á verkstćđi á vefnum.

Athugiđ: Neyđarţjónusta fyrir Volvo atvinnutćki: Smelltu á viđeigandi hlekk til ađ fá upplýsingar um neyđarţjónustu fyrir Volvo atvinnutćki: Volvo vörubílar, Renault vörubílar, Volvo rútur og Volvo strćtisvagnar, Volvo vinnuvélar og Volvo Penta bátavélar, rafstöđvar og ljósavélar.

Neyđarţjónusta gegn gjaldi

  • Laugardaga kl. 10 -17
  • Sunnudaga kl. 10 - 17
  • Á virkum dögum kl. 18 - 22

Neyđarţjónusta verkstćđis og varahlutaverslunar kostar kr. 25.000 fyrir hvert útkall og er útkallskostnađur til viđbótar viđ kostnađ sem hugsanlega fellur til vegna viđgerđar og varahluta. Neyđarţjónusta er hugsuđ fyrir viđskiptavini sem lenda óvćnt í ţví ađ bíllinn bilar en ţurfa nauđsynlega á viđgerđ ađ halda utan opnunartíma.

Vinsamlegast athugiđ ađ tćknileg ráđgjöf og tćkniupplýsingar fyrir bílaviđgerđir er ekki veitt í neyđarsíma. Nánar um tćknilega ráđgjöf hjá Brimborg.

Áđur en ţú hringir í neyđarsímann ţá skaltu gjarnan lesa um ađra ţjónustu okkar á laugardögum - kannski geturđu sparađ ţér útkallskostnađinn ef sú ţjónusta dugar ţér. Ađ öđrum kosti skaltu ekki hika viđ ađ hringja í neyđarsímann og óska eftir neyđarţjónustu fyrir bíla frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot.

Ţjónusta á laugardögum

Neyđarţjónusta er ekki alltaf besta lausnin og reynslan hefur kennt okkur ađ oft er skynsamlegt ađ nýta ađra ţjónustukosti til ađ leysa málin. Á laugardögum í Reykjavík getum viđ bođiđ upp á tvo ađra ţjónustukosti ţar sem ekki er greiddur útkallskostnađur:
  • MAX1 Bílavaktin er međ verkstćđi opiđ á laugardögum á Bíldshöfđa 5 kl. 9 -13. Ţeir veita einfaldari bílaţjónustu sem oft getur dugađ til ađ bjarga málunum ţar til verkstćđi Brimborgar opnar og ţannig sparar ţú ţér útkallskostnađ ţví ţú greiđir einungis fyrir veitta viđgerđarţjónustu hjá MAX1.
  • Verkstćđismóttaka og varahlutaverslun Ford og Volvo er opin frá kl. 12 - 16 á laugardögum. Ţjónustufulltrúi á vakt í verkstćđismóttöku getur leyst ýmis mál og m.a. útvegađ varahluti. Fyrir stćrri viđgerđir getur hann kallađ út sérfrćđing til viđgerđa gegn útkallsgjaldi.
  • Verkstćđismóttaka og varahlutaverslun Mazda, Citroën og Peugeot er ekki opin á laugardögum.

Neyđarţjónusta utan Reykjavíkur

Neyđarţjónusta utan Reykjavíkur er í bođi hjá ţjónustuađilum okkar um land allt.

Svćđi

Brimborg er bílaumbođ ţar sem fást nýir bílar og notađir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, jeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Bođiđ er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtćkjum hjá Brimborg. Uppítaka býđst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til ađ tryggja ánćgju viđskiptavina og af sömu ástćđu tökum viđ ábyrgđ bílasala alvarlega og fylgjum reglum ţar ađ lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstćđi fyrir bíla sína og til ađ tryggja hátt ţjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af ţjónustuframbođi Brimborgar ţar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutćki eru til sölu hjá Brimborg t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strćtisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré