Fara í efni

FINNDU DRAUMASTARFIÐ HJÁ BRIMBORG

Brimborg er meðal stærstu bílaumboða landsins og með eitt mesta bílaúrvalið frá okkar sjö vörumerkjum Ford, Volvo, Peugeot, Mazda, Citroën, Opel og Polestar. Einnig rekum við bílaverkstæði ásamt bílaleigu og okkar markmið er að veita framúrskarandi þjónustu fyrir okkar viðskiptavini.

Brimborg leitast við að ráða til sín framúrskarandi starfsfólk og efla það í sínum störfum. Við viljum starfsfólk sem sýnir frumkvæði og vill ná árangri. Við erum spennandi og ótrúlega fjölbreyttur vinnustaður í öruggum vexti. Finndu draumastarfið hjá Brimborg. Sæktu um í dag!

Smelltu hér og sjáðu öll laus störf hjá Brimborg

Jafnlaunavottun

 

 

 

 

Vefspjall