Fara í efni

Rafbílafróðleikur

Brimborg er í forystu þegar kemur að úrvali rafbíla. Brimborg býður úrval rafmagnaðra bíla frá þeim sjö bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir. Um er að ræða bæði tengiltvinnrafbíla (plug-in hybrid / PHEV) og 100% hreina rafbíla sem hlaðanlegir eru með íslenskri raforku sem henta mismunandi þörfum Íslendinga. Þú færð framúrskarandi þjónustu og ráðgjöf frá reynslumiklu starfsfólki Brimborgar þegar kemur að kaupum á rafbíl. Við kaup á rafbíl kvikna oftar en ekki spurningar og við leitumst hér við að svara algengum spurningum rafbílakaupenda.
Drægnikvíði: Óttinn við að verða rafmagnslaus

Drægnikvíði: Óttinn við að verða rafmagnslaus

Drægnikvíði er skemmtilegt nýyrði en óskemmtileg tilfinning. Hugtakið merkir það að fólk fyllist ótta og kvíða við að rafbíllinn þeirra verði rafmagnslaus áður en það drífur með bílinn á næstu hleðslustöð.
Lesa meira
Ertu að spá í að skipta yfir í rafsendibíl? – Spurt og svarað

Ertu að spá í að skipta yfir í rafsendibíl? – Spurt og svarað

Við heyrum í mjög mörgum fyrirtækjum,verktökum í iðngreinum, iðnaðarmönnum og fleirum sem eru að íhuga að skipta yfir í rafsendibíla, og margir þeirra eru með vangaveltur um hvort bílarnir henti starfseminni.
Lesa meira
Hvort ætti ég að velja 100% rafbíl eða tengiltvinnrafbíl?

Hvort ætti ég að velja 100% rafbíl eða tengiltvinnrafbíl?

Þegar þú tekur ákvörðun um orkuskipti í bílamálum þarftu að byrja á að velja bíl sem hentar þér. Þú getur valið 100% hreinan rafbíl eða tengiltvinnrafbíl sem er þá blanda af bensín- og rafmagnsbíl. Allt fer eftir þínum þörfum og hvernig þú ætlar að nýta bílinn.
Lesa meira
Allt sem þú þarft að vita um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla og tengiltvinnrafbíla

Allt sem þú þarft að vita um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla og tengiltvinnrafbíla

Vissir þú að samkvæmt könnun Samorku frá árinu 2020 þá hlaða 96% af rafbílaeigendum bílinn heima hjá sér?
Lesa meira
Hversu oft og lengi þarf ég að hlaða rafmagnaða bílinn minn?

Hversu oft og lengi þarf ég að hlaða rafmagnaða bílinn minn?

Algeng spurning er hversu oft þarf að hlaða rafbíl eða tengiltvinn rafbíl, það fer alveg eftir daglegum akstri eða áætluðum akstri sem framundan er eins og t.d. Þegar lagt er af stað í ferðalag.
Lesa meira
Vefspjall