Fara í efni
Brimborg opnar sérhæfða aðstöðu til úrgangsflokkunar

Brimborg opnar sérhæfða aðstöðu til úrgangsflokkunar

Á þessu ári innleiddum við sérhæfða aðstöðu til flokkunar úrgangs til að auka skilvirkni flokkunar sem fellur til frá starfsemi Brimborgar og auka þannig endurvinnsluhlutfall.
Lesa meira
Opna 600 kW hraðhleðslustöð með lægsta raforkuverðið í Reykjanesbæ

Opna 600 kW hraðhleðslustöð með lægsta raforkuverðið í Reykjanesbæ

Brimborg Bílorka opnar miðvikudaginn 22. nóvember öflugustu hraðhleðslustöð landsins á Flugvöllum 8 í Reykjanesbæ með hámarks afl upp á 600 kW og býður að því tilefni fría hraðhleðslu til 1. des. Eftir að opnunartilboði lýkur er verð á kWh hins vegar það lægsta miðað við hleðsluafköst eða aðeins frá 49 kr / kWh. Stöðin er opin fyrir alla rafbílanotendur með auðveldu aðgengi og einfaldri greiðslulausn með e1 appinu.
Lesa meira
Árni Reynir Alfreðsson, forstöðumaður markaðsmála & fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu tók við styrknum fyrir hönd Bleiku slaufunnar. Á myndinni með Árna eru Lilja Þrosteinsdóttir, markaðsstjóri Ford á Íslandi, og Aníta Ósk Jóhannsdóttir, markaðstjóri Brimborgar.

Brimborg og Ford á Íslandi afhentu Krabbameinsfélaginu styrk

Jólin komu snemma í ár hjá Brimborg og Ford á Íslandi þegar við fórum og afhentum Krabbameinsfélagi Íslands styrk uppá 350.000 kr.
Lesa meira

Polestar fagnar 2 árum hjá Brimborg með veglegri afmælisviku

Polestar fagnar 2 árum hjá Brimborg með veglegri afmælisviku dagana 13.-17. nóvember í sýningarsal Polestar í Reykjavík við Bíldshöfða 6.
Lesa meira
Lokað á laugardögum í nóvember og desember hjá Brimborg.

Lokað á laugardögum í nóvember og desember hjá Brimborg

Í aðdraganda hátíða þá verður lokað á laugardögum hjá Brimborg í nóvember og desember í söludeildum nýrra og notaðra bíla.
Lesa meira
Styrktu gott málefni á bleikum Ford Mustang Mach-E

Styrktu gott málefni á bleikum Ford Mustang Mach-E

Brimborg og Ford á Íslandi ætla heldur betur að lýsa upp skammdegið, mála borgina bleika og styrkja gott málefni í október með fagurbleikum Ford Mustang Mach-E rafbíl. 
Lesa meira

ÞÝSKU GÆÐA RAFSENDIBÍLARNIR FRÁ OPEL VINSÆLASTIR Á ÍSLANDI

Sífellt fleiri fyrirtæki taka þá ákvörðun að taka þátt í orkuskiptunum og er aukið þjónustustig OPEL til fyrirtækja í þessum sporum að mælast vel fyrir.
Lesa meira
Forsala á Íslandi á rafbílnum E-3008 hefst í október.

NÝR PEUGEOT E-3008 RAFMAGNSBÍLL: NÆSTA KYNSLÓÐ PEUGEOT RAFBÍLA

Ómótstæðilegt aðdráttarafl með skilvirkri, endurhugsaðri hönnun í takt við ný hönnunarmarkmið PEUGEOT. Forsala hefst í október.
Lesa meira
Starfsemi í eðlilegt horf. Rannsókn í fullum gangi.

Uppfært: Starfsemi í eðlilegt horf eftir netárás, rannsókn sérfræðinga í gangi

Í kjölfar netárásar á tölvukerfi Brimborgar þar sem hluti gagna var læstur hefur Brimborg gripið til ýmissa ráðstafanna til að loka á aðgang árásaraaðila til dæmis með lokun á aðgöngum, endurræsingu lykilorða og fleira ásamt því að vinna að rannsókn á umfangi öryggisbrestsins og leitast við að upplýsa hvort og þá hvaða upplýsingar hafi farið út úr fyrirtækinu. Ekki hafa fundist vísbendingar á þessu stigi um að gögn hafi farið úr húsi. Eftir að öryggi kerfa var tryggt var umsvifalaust hafist handa við að byggja upp kerfin að nýju, koma gögnum af afritum á sinn stað og vinna að auknum netvörnum til skamms- og lengri tíma. Meginkerfi Brimborgar voru opnuð tveimur dögum eftir netárásina og í dag eru nánast öll kerfi virk og starfsemi í megindráttum komin í eðlilegt horf.
Lesa meira
Netárás á kerfi Brimborgar

Netárás á kerfi Brimborgar

Aðfararnótt 29. ágúst var gerð netárás á hluta upplýsingakerfa Brimborgar og gögn tekin í gíslingu. Um leið og starfsmenn Brimborgar urðu þessa varir voru helstu sérfræðingar landsins fengnir að borðinu til að greina umfangið, í hverju öryggisbresturinn fólst og koma kerfum aftur í gang. Vinnan er í gangi og því er umfangið ekki þekkt á þessu stigi.
Lesa meira
Vefspjall