Fara í efni
Notaðir tengiltvinnbílar (PHEV) nú hagstæðustu bílakaupin

Notaðir tengiltvinnbílar (PHEV) nú hagstæðustu bílakaupin

Stjórnvöld hækkuðu ekki gjöld á tengiltvinnbíla (PHEV) um áramótin. Því er kaupverð þeirra mjög hagstætt, þeir njóta lægra kílómetragjalds (2 kr. per km) og Brimborg býður nú hagstætt skiptitilboð í notaðan PHEV bíl.
Lesa meira
Opel rafmagnssendibílar vinsælastir á Íslandi árin 2022 og 2023

Opel rafmagnssendibílarnir vinsælastir tvö ár í röð

Opel sendibílar eru vinsælustu rafknúnu atvinnubílarnir á Íslandi árið 2023 annað árið í röð með 28% markaðshlutdeild og nú fást þeir með 500.000 króna orkuskiptastyrk frá Orkusjóði.
Lesa meira
Hagstæðara verður fyrir fyrirtæki að kaupa rafsendibíla árið 2024

Nýr rafsendibílastyrkur – hagstæðara að kaupa eða leigja rafsendibíl á nýju ári

Hagstæðara verður fyrir fyrirtæki að kaupa eða leigja rafsendibíla árið 2024 með tilkomu nýs rafsendibílastyrks frá Orkusjóði en takmarkaður fjöldi styrkja verður í boði á árinu. Styrkurinn nýtist líka í langtímaleigu hjá Brimborg.
Lesa meira
Skráðu kílómetrastöðuna núna.

Reglur um nýtt kílómetragjald taka gildi 1. janúar

Við í Brimborg viljum vekja athygli eigenda tengiltvinnbíla (PHEV) og rafbíla að reglur um nýtt kílómetragjald taka gildi 1. janúar næstkomandi.
Lesa meira
Þú færð lægra verð á orku hjá Brimborg Bílorku. Myndin er af 180 kW stöðinni við Breiðhöfða 1 í Reykjavík.

Brimborg og e1 draga úr hleðslukvíða með öflugu hraðhleðsluneti og einföldu aðgengi

Brimborg og e1 draga úr hleðslukvíða með öflugu hraðhleðsluneti Brimborgar Bílorku og einföldu aðgengi að hraðhleðslustöðvum með e1 appinu.
Lesa meira
Brimborg með tvo bíla tilnefnda til Bíls ársins 2024

Brimborg með tvo bíla tilnefnda til Bíls ársins 2024

Peugeot E-3008/3008 og Volvo EX30 komnir í úrslit fyrir Bíl ársins 2024!
Lesa meira
Brimborg opnar sérhæfða aðstöðu til úrgangsflokkunar

Brimborg opnar sérhæfða aðstöðu til úrgangsflokkunar

Á þessu ári innleiddum við sérhæfða aðstöðu til flokkunar úrgangs til að auka skilvirkni flokkunar sem fellur til frá starfsemi Brimborgar og auka þannig endurvinnsluhlutfall.
Lesa meira
Opna 600 kW hraðhleðslustöð með lægsta raforkuverðið í Reykjanesbæ

Opna 600 kW hraðhleðslustöð með lægsta raforkuverðið í Reykjanesbæ

Brimborg Bílorka opnar miðvikudaginn 22. nóvember öflugustu hraðhleðslustöð landsins á Flugvöllum 8 í Reykjanesbæ með hámarks afl upp á 600 kW og býður að því tilefni fría hraðhleðslu til 1. des. Eftir að opnunartilboði lýkur er verð á kWh hins vegar það lægsta miðað við hleðsluafköst eða aðeins frá 49 kr / kWh. Stöðin er opin fyrir alla rafbílanotendur með auðveldu aðgengi og einfaldri greiðslulausn með e1 appinu.
Lesa meira
Árni Reynir Alfreðsson, forstöðumaður markaðsmála & fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu tók við styrknum fyrir hönd Bleiku slaufunnar. Á myndinni með Árna eru Lilja Þrosteinsdóttir, markaðsstjóri Ford á Íslandi, og Aníta Ósk Jóhannsdóttir, markaðstjóri Brimborgar.

Brimborg og Ford á Íslandi afhentu Krabbameinsfélaginu styrk

Jólin komu snemma í ár hjá Brimborg og Ford á Íslandi þegar við fórum og afhentum Krabbameinsfélagi Íslands styrk uppá 350.000 kr.
Lesa meira

Polestar fagnar 2 árum hjá Brimborg með veglegri afmælisviku

Polestar fagnar 2 árum hjá Brimborg með veglegri afmælisviku dagana 13.-17. nóvember í sýningarsal Polestar í Reykjavík við Bíldshöfða 6.
Lesa meira
Vefspjall