Fara í efni
Hvort ætti ég að velja 100% rafbíl eða tengiltvinnrafbíl?

Hvort ætti ég að velja 100% rafbíl eða tengiltvinnrafbíl?

Þegar þú tekur ákvörðun um orkuskipti í bílamálum þarftu að byrja á að velja bíl sem hentar þér. Þú getur valið 100% hreinan rafbíl eða tengiltvinnrafbíl sem er þá blanda af bensín- og rafmagnsbíl. Allt fer eftir þínum þörfum og hvernig þú ætlar að nýta bílinn.
Lesa meira
Allt sem þú þarft að vita um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla og tengiltvinnrafbíla

Allt sem þú þarft að vita um heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla og tengiltvinnrafbíla

Vissir þú að samkvæmt könnun Samorku frá árinu 2020 þá hlaða 96% af rafbílaeigendum bílinn heima hjá sér?
Lesa meira
Brimborg stærst í rafbílum!

BRIMBORG STÆRST Í RAFBÍLUM, SÖLUAUKNING 190%

Nýskráningar Brimborgar á nýjum rafbílum á árinu eru 838 talsins sem er 190% aukning frá fyrra ári og er hlutdeild Brimborgar á rafbílamarkaði 23,1%.
Lesa meira
Brimborg er með 40,5% markaðshlutdeild í rafknúnum sendibílum.

BRIMBORG MEÐ 40,5% HLUTDEILD Á RAFMAGNSSENDIBÍLAMARKAÐI

Brimborg er með 40,5% markaðshlutdeild í rafknúnum sendibílum á árinu en umboðið býður úrval rafknúinna sendibíla frá Peugeot, Opel, Citroën og Ford.
Lesa meira

Mazda CX-60 PHEV: Frumsýning laugardaginn 24. september!

Komdu á frumsýningu á fyrsta tengiltvinnjeppanum frá Mazda, stórglæsilegum CX-60 PHEV, í sýningarsal Mazda á Íslandi í Brimborg Reykjavík laugardaginn 24. september frá kl. 12-16.
Lesa meira
Hversu oft og lengi þarf ég að hlaða rafmagnaða bílinn minn?

Hversu oft og lengi þarf ég að hlaða rafmagnaða bílinn minn?

Algeng spurning er hversu oft þarf að hlaða rafbíl eða tengiltvinn rafbíl, það fer alveg eftir daglegum akstri eða áætluðum akstri sem framundan er eins og t.d. Þegar lagt er af stað í ferðalag.
Lesa meira
PEUGEOT 3008 ALLURE SjÁLFSKIPTUR BENSÍN Á EINSTÖKU HAUSTTILBOÐI

PEUGEOT 3008 ALLURE SJÁLFSKIPTUR BENSÍN Á EINSTÖKU HAUSTTILBOÐI

Peugeot 3008 Allure sjálfskiptur bensín fæst nú á einstaklega hagstæðu tilboðsverði eða frá aðeins 6.070.000 kr.
Lesa meira

Ford E-Transit Van 100% rafsendibíll er kominn í sölu hjá Brimborg!

Ford E-Transit Van rafsendibíllinn er sannkallaður draumur þeirra sem vilja vera umhverfisvænni og útrýma eldsneytiskostnaði án þess að fórna afli, öryggi eða burðargetu. Rafsendibíllinn er með öfluga drifrafhlöðu, góða drægni og eykur virði með aukinni framleiðni og umtalsverðu hagræði í rekstri.
Lesa meira

Forsala er hafin á glæsilegum Mazda CX-60 PHEV

Komdu og vertu með þeim fyrstu til að sjá og reynsluaka Mazda CX-60 tengiltvinnrafbílnum. Fyrstu sýningar- og reynsluakstursbílarnir verða komnir í sýningarsal Mazda, Bíldshöfða 8, miðvikudaginn 20. júlí.
Lesa meira
TG Raf velur Peugeot Partner sendibíla frá Brimborg

TG Raf velur Peugeot Partner sendibíla frá Brimborg

TG Raf, löggiltur rafverktaki í Grindavík, sem þjónustar útgerðir, vinnslur, verksmiðjur, byggingarverktaka og önnur fyrirtæki velur Peugeot Partner sendibíla með 7 ára ábyrgð!
Lesa meira
Vefspjall