Fara í efni

Breyttu druslunni í djásn hjá Brimborg!

Breyttu druslunni í djásn hjá Brimborg!
Breyttu druslunni í djásn hjá Brimborg!

Breyttu druslunni í djásn! Brimborg býður eigendum keyrsluhæfra notaðra bíla sem eru skráðir og í umferð að lágmarki 500.000 kr. uppítökuverð upp í notaðan bíl í eigu Brimborgar dagana 3.-12. desember.

Fáðu þér sparneytnari og öruggari bíl. Leitaðu að völdum djásnum með „Drusla í djásn“ stimplinum í Vefsýningarsal notaðra bíla og finndu rétta bílinn fyrir þig.

Vefsýningarsalur Notaðra bíla

Nýttu þér „Breyttu druslunni í djásn“ skiptitilboð Brimborgar

Hjá Brimborg er mikið úrval notaðra bíla og allir bílar ástandsskoðaðir. Við bjóðum hagstætt verð og framúrskarandi þjónustu.

Við bjóðum:

  • Notaða, yfirfarna bíla til sölu í miklu úrvali á hagstæðu verði
  • Uppítöku á gamla bílnum, skráðum og í umferð, fyrir að lágmarki 500.000 kr.
  • Allt að 80% fjármögnun í allt að 8 ár

Uppítökubílarnir fara í eitt af þremur viðurkenndum ferlum hjá Brimborg

  • Í endurnot: Bestu bílarnir eru yfirfarnir, lagfærðir og færðir í betra ástand fyrir endursölu
  • Í endurvinnslu: Meira mengandi bílar eru seldir áfram til bílapartasala sem rífa þá niður og selja íhluti úr þeim í aðra bíla sem þurfa lagfæringar við
  • Í brotajárn: Mest mengandi bílarnir eru færðir í brotajárn sem fer til endurvinnslu