Fara í efni
Nú er rétti tíminn til að tryggja sér nýjan bíl fyrir áramót

Tryggðu þér nýjan bíl fyrir áramót

Um næstu áramót verða miklar breytingar á bæði styrkjum og vörugjöldum. Styrkur til kaupa á rafbíl lækkar um áramót, vörugjöld bensín-, dísil- og tengiltvinnbíla (PHEV) hækka og gengi krónunnar hefur verið að veikjast. Því er nú rétti tíminn til að tryggja sér nýjan bíl á betra verði. Gakktu frá kaupum á nýjum bíl og tryggðu þér bestu kjörin áður en nýtt ár gengur í garð.
Lesa meira
Flandur, Bílorka, MAX1 og Brimborg á Iðnaðarsýningunni 2025

Flandur, Bílorka, MAX1 og Brimborg á Iðnaðarsýningunni 2025 dagana 9.-11. október. Sjáumst!

Flandur, Bílorka, MAX1 og Brimborg verða á Iðnaðarsýningunni 2025 í Laugardalshöll 9.–11. október á bás B-21. Sýningin er helsti vettvangur fyrirtækja og einstaklinga til að kynna lausnir á sviði mannvirkja, orku, innviða, hönnunar og vistvænna lausna.
Lesa meira

Innköllun vegna gallaðra Takata loftpúða

⚠️ Er innköllun á bílnum þínum? Gói, spjallmennið okkar, getur hjálpað þér að finna svarið: http://bit.ly/47E7gem
Lesa meira

Tafarlaus stöðvun á notkun Citroën C4 vegna Takata loftpúða

Stellantis, framleiðandi Citroën bifreiða, hefur tilkynnt tafarlausa stöðvun á notkun Citroën C4 ökutækja sem framleidd voru á árunum 2010 til 2018.
Lesa meira

Mazda kynnir þriðju kynslóð CX-5

Mazda hefur nú afhjúpað nýjan CX-5, þriðju kynslóð vinsælasta bíls merkisins á heimsvísu. Nýja útgáfan einkennist af þróuðu og skörpu útliti, en heldur áfram að vera auðþekkjanleg sem CX-5.
Lesa meira

Tafarlaus stöðvun á notkun Citroën C3 og DS3 vegna Takata loftpúða

Stellantis, framleiðandi Citroën bifreiða, hefur tilkynnt tafarlausa stöðvun á notkun Citroën C3 (önnur kynslóð) og DS3 (fyrsta kynslóð) ökutækja sem framleidd voru á árunum 2009 til 2019.
Lesa meira
Verið velkomin í Polestar Reykjavík.

HönnunarMars í Polestar Reykjavík

Á HönnunarMars mun sýningarsalur Polestar breytast í áhrifamikla hönnunarmiðstöð þar sem framsækin verk Tobia Zambotti mæta stefnu Polestar um sjálfbæra nýsköpun.
Lesa meira
Bruno Erik Schrimacher Jónsson Íslandsmeistari í Bifvélavirkjun 2025

Brimborg fagnar Íslandsmeistara í bifvélavirkjun

MÍN FRAMTÍÐ 2025 – Íslandsmót í iðn- og verkgreinum fór fram í Laugardalshöll dagana 13.–15. mars 2025. Þar kepptu ungir iðnaðarmenn í fjölmörgum greinum, þar á meðal í bifvélavirkjun. Brimborg átti tvo keppendur í þeirri grein – Bruno Erik Schrimacher Jónsson og Ríkharð Kristmannss.
Lesa meira
Bílorka tryggir rafstraum fyrir rafmagnaðar almenningssamgöngur í Reykjanesbæ!

Bílorka tryggir rafstraum fyrir rafmagnaðar almenningssamgöngur í Reykjanesbæ!

Reykjanesbær stígur stórt skref í átt að grænni framtíð með innleiðingu rafmagnsstrætisvagna í samstarfi við BUS4U, sem rekur fjölbreyttan flota hópferðabíla og almenningsvagna. Bílorka tryggir rafmagn fyrir nýju vagnanna með rafmagnssölusamningi fyrir hraðhleðslustöð sína í Reykjanesbæ, sem veitir stöðugan og skilvirkan orkustraum.
Lesa meira
Sendibílar, pallbílar og vinnuflokkabílar í miklu úrvali

Sendibílar, pallbílar og vinnuflokkabílar í miklu úrvali

Nýir og notaðir atvinnubílar fást í miklu úrvali hjá Brimborg.
Lesa meira