Fara í efni

Fréttir

Volvo XC40 Recharge í afhendingu

Volvo tengiltvinnjeppar seldust upp í forsölu

Um 50 bíla sending af nýjum Volvo XC40 Recharge tengiltvinnjeppum sem var að koma til landsins var öll seld í forsölu áður en bílarnir komu til landsins.
Lesa meira
Fyrsta Formúla 1000 keppnin á Íslandi

Citroën C1 sigraði fyrstu Formúla 1000 keppnina á Íslandi

Fyrsti Formúla 1000 kappaksturinn á Íslandi fór fram um helgina á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins. Það var Citroën C1 sem sigraði í þessari fyrstu keppni en ökumaður og eigandi bílsins er Jóhann Egilsson.
Lesa meira
Tvöföld frumsýning hjá Brimborg!

Ford Ranger Raptor og Ford Kuga PHEV frumsýndir

Það verður tvöföld frumsýning hjá Ford dagana 4. - 16. maí í Brimborg þar sem pallbíllinn Ford Ranger Raptor og Ford Kuga PHEV tengiltvinnjeppinn verða frumsýndir. Smelltu!
Lesa meira
Þorkel Sævar fékk afhentan glæsilegan Mazda CX-30

Þorkell Sævar hefur átt sjö bíla frá Brimborg

Þorkell Sævar fékk afhentan stórglæsilegan Mazda CX-30 síðasta vetrardag.
Lesa meira
MyPeugeot appið er einfalt í notkun

Nýtt app frá Peugeot

Í MyPeugeot appinu getur þú á einfaldan hátt haft yfirsýn yfir Peugeot bíllinn þinn.
Lesa meira
Fordæmalausir tímar vegna Covid-19

Covid-19 kórónaveira upplýsingar

Það eru fordæmalausir tímar og við erum öll að leggja okkur fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Heilsufar og velferð viðskiptavina og starfsmanna er okkur hjartans mál um leið og við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum svo samgöngutæki heimilisins og vinnustaðarins sé í topplagi.
Lesa meira
Sögulega lágir vextir og kauptu draumabílinn!

Finndu draumabílinn og nýttu þér sögulega lága vexti

Nýttu þér sögulega lága vexti og kauptu draumabílinn. Þú finnur rétta bílinn fyrir þig í vefsýningarsal Brimborgar!
Lesa meira
Fagmenn í þrifum.

Bílaþrif - Geggjuð viðbót við þjónustu Brimborgar!

Nú getur þú komið með bílinn þinn í gæðaþrif hjá Brimborg! Smelltu!
Lesa meira
Nýir bílar í bílakaupum!

NÝIR TÍMAR Í BÍLAKAUPUM. ÍSLENDINGAR KAUPA NÝJA BÍLA BEINT Í VEFSÝNINGARSAL!

Nýr vefsýningarsalur Brimborgar hefur hlotið fádæma góðar viðtökur og nú eru fráteknir eða seldir vel á þriðja hundrað nýir bílar.
Lesa meira
Peugeot 208 er Bíll ársins 2020!

Peugeot 208 valinn BÍLL ÁRSINS 2020

Peugeot 208 er BÍLL ÁRSINS í Evrópu 2020.
Lesa meira