Fara í efni

Fréttir

Ráðherrar og þingmenn á fundi bílgreinarinnar um orkuskiptalausnir í vegasamgöngum.

Ráðherrar og þingmenn á fundi bílgreinarinnar um orkuskiptalausnir í vegasamgöngum

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og ráðherrar úr Reykjavíkurkjördæmunum komu í vinnustaða- og bílgreinaheimsókn í Velti, Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar, til að fræðast um orkuskiptalausnir í bílgreininni og leiðir í vegasamgöngum til að takast á við markmið Íslands um samdrátt í koltvísýringslosun.
Lesa meira
Brimborg stærst í rafbílum!

BRIMBORG STÆRST Í RAFBÍLUM, SÖLUAUKNING 190%

Nýskráningar Brimborgar á nýjum rafbílum á árinu eru 838 talsins sem er 190% aukning frá fyrra ári og er hlutdeild Brimborgar á rafbílamarkaði 23,1%.
Lesa meira
Brimborg er með 40,5% markaðshlutdeild í rafknúnum sendibílum.

BRIMBORG MEÐ 40,5% HLUTDEILD Á RAFMAGNSSENDIBÍLAMARKAÐI

Brimborg er með 40,5% markaðshlutdeild í rafknúnum sendibílum á árinu en umboðið býður úrval rafknúinna sendibíla frá Peugeot, Opel, Citroën og Ford.
Lesa meira

Mazda CX-60 PHEV: Frumsýning laugardaginn 24. september!

Komdu á frumsýningu á fyrsta tengiltvinnjeppanum frá Mazda, stórglæsilegum CX-60 PHEV, í sýningarsal Mazda á Íslandi í Brimborg Reykjavík laugardaginn 24. september frá kl. 12-16.
Lesa meira
PEUGEOT 3008 ALLURE SjÁLFSKIPTUR BENSÍN Á EINSTÖKU HAUSTTILBOÐI

PEUGEOT 3008 ALLURE SJÁLFSKIPTUR BENSÍN Á EINSTÖKU HAUSTTILBOÐI

Peugeot 3008 Allure sjálfskiptur bensín fæst nú á einstaklega hagstæðu tilboðsverði eða frá aðeins 6.070.000 kr.
Lesa meira

Ford E-Transit Van 100% rafsendibíll er kominn í sölu hjá Brimborg!

Ford E-Transit Van rafsendibíllinn er sannkallaður draumur þeirra sem vilja vera umhverfisvænni og útrýma eldsneytiskostnaði án þess að fórna afli, öryggi eða burðargetu. Rafsendibíllinn er með öfluga drifrafhlöðu, góða drægni og eykur virði með aukinni framleiðni og umtalsverðu hagræði í rekstri.
Lesa meira

Forsala er hafin á glæsilegum Mazda CX-60 PHEV

Komdu og vertu með þeim fyrstu til að sjá og reynsluaka Mazda CX-60 tengiltvinnrafbílnum. Fyrstu sýningar- og reynsluakstursbílarnir verða komnir í sýningarsal Mazda, Bíldshöfða 8, miðvikudaginn 20. júlí.
Lesa meira
TG Raf velur Peugeot Partner sendibíla frá Brimborg

TG Raf velur Peugeot Partner sendibíla frá Brimborg

TG Raf, löggiltur rafverktaki í Grindavík, sem þjónustar útgerðir, vinnslur, verksmiðjur, byggingarverktaka og önnur fyrirtæki velur Peugeot Partner sendibíla með 7 ára ábyrgð!
Lesa meira
Sólarorkuver gangsett á þaki Polestar Reykjavík

Sólarorkuver gangsett á þaki Polestar Reykjavík á Sumarsólstöðum við sólarupprás og frí áfylling sólarorku og reynsluakstur á Sólstöðuhátíð rafbílaeigenda 23. júní

Brimborg mun formlega hefja sjálfbæra raforkuframleiðslu í sólarorkuveri á þaki Polestar rafbílasalarins á Sumarsólstöðum við sólarupprás kl. 2:54 þann 21. júní 2022
Lesa meira
Nýr Opel Mokka-e 100% rafbíll kominn í sölu hjá Brimborg

Nýr Opel Mokka-e 100% rafbíll kominn í sölu hjá Brimborg

Brimborg kynnir nýjan Opel Mokka-e 100% hreinan rafbíl með allt að 328 km drægni á hreinu rafmagni og fjarstýrða forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl.
Lesa meira
Vefspjall