Fréttir

10.03.2023
Leiðandi hreyfiafl orkuskipta
Volvo Cars veitti Brimborg viðurkenningu fyrir að vera leiðandi hreyfiafl orkuskipta í samgöngum á Íslandi.
Lesa meira

02.03.2023
Sjáðu framtíðina í hugmyndabílnum Peugeot Inception Concept
Með framsækinni áherslu á þróun rafbíla undanfarin ár hefur Peugeot náð ótrúlegum árangri í hlutdeild rafbíla og skotið sér í topp sætið í rafbílum í Evrópu í millistærðarflokki.
Lesa meira

15.02.2023
RAFBÍLADAGAR OPEL - KOMDU Á SÝNINGU, LAUGARDAGINN 18. FEBRÚAR
WIR LEBEN ELECTROAUTOS - Nú í febrúar efnir Brimborg til rafbíladaga Opel og af því tilefni verður Opel rafbílasýning laugardaginn 18. febrúar í Reykjavík. Við bjóðum alla velkomna að koma og kynnast þýskum gæðum í 100% rafbílum og fá spurningum sínum um rafbíla svarað.
Lesa meira

01.02.2023
Yfir 500 gerðir ríkulega búinna bíla frá sjö bílaframleiðendum til sölu eða langtímaleigu
Í Brimborg bjóðum við yfir 500 gerðir ríkulega búinna nýrra bíla frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën, Peugeot, Polestar og Opel í Vefsýningarsal Brimborgar.
Lesa meira

31.01.2023
RAFBÍLLINN PEUGEOT E-208 SÁ MEST SELDI Í EVRÓPU Í SÍNUM STÆRÐARFLOKKI
Rafbíllinn Peugeot e-208 hefur sannarlega slegið í gegn og var mest seldi rafmagnsbíllinn á fólksbílamarkaði í flokki minni bíla í Evrópu árið 2022. Vinsældir Peugeot e-208 koma ekki á óvart. „Fallegar línur, nútímalegt innra rými með i-Cockpit®, framúrskarandi drægni, góður hleðsluhraði og fjarstýrð forhitun ásamt skemmtilegum aksturseiginleikum eru lykillinn að velgengni Peugeot e-208“
Lesa meira

18.01.2023
Mazda frumsýnir MX-30 R-EV tengiltvinnútgáfuna í Evrópu
Mazda frumsýndi nýverið nýja tengiltvinnútgáfu af MX-30 bílnum, sem hefur hingað til verið fáanlegur sem rafbíll og vakið mikla lukku. Mazda MX-30 R-EV tengiltvinnbíllinn er búinn nýstárlegri tækni frá Mazda sem kynnt var á Brussels Motor Show. Nýjungin felst í fyrirferðarlítilli Wankel-vél (e. compact rotary engine) sem er staðsett við hliðina á rafmótornum og bætir drægni bílsins umtalsvert.
Lesa meira

12.01.2023
Polestar 2 annar mest seldi rafbíllinn á Íslandi 2022
Polestar 2 100% rafbíll var annar mest seldi rafbíllinn á Íslandi árið 2022. Brimborg kynnti Polestar á Íslandi fyrst í nóvember 2021 og fyrstu afhendingar á Polestar á Íslandi fóru fram í febrúar 2022 og því hægt að segja að viðtökurnar á Íslandi hafi verið virkilega góðar en í heildina voru afhentir 462 Polestar 2 árið 2022.
Lesa meira

09.01.2023
SALA OPEL RAFBÍLA EYKST UM 212,1%
Brimborg tók við þýska hágæða bílamerkinu Opel í upphafi árs 2022 og setti Brimborg strax stefnuna á að auka hlut Opel rafbíla til að styðja við orkuskiptin á Íslandi. Viðtökur voru framar vonum og jókst sala rafknúinna Opel fólksbíla um 212,1% og voru rafbílar 95% af fólksbílasölu Opel á Íslandi.
Lesa meira

08.01.2023
Rafknúnir fólks- og atvinnubílar gegn loftmengun
Umræða um mengun í froststillum í Reykjavík hefur verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.
Lesa meira

06.01.2023
Brimborg stærst í rafmagnssendibílum
Brimborg langstærsta umboðið í nýskráningum rafmagnssendibíla á árinu 2022 með 85 nýskráningar og 41,5% hlutdeild.
Lesa meira