Fréttir
04.05.2022
Brimborg og Veltir taka við umboði Dieci skotbómulyftara
Brimborg og Veltir, Volvo atvinnutækjasvið Brimborgar, hafa nú tekið við sem sölu- og þjónustuaðili fyrir Dieci skotbómulyftara á Íslandi. Dieci hefur áratuga reynslu í framleiðslu á hágæða byggingar- og landbúnaðartækjum síðan 1962 sem hafa reynst afar vel við íslenskar aðstæður.
Lesa meira
30.04.2022
Brimborg eykur forystu á rafbílamarkaði, 352,7% vöxtur í rafbílasölu Brimborgar
Brimborg eykur forystuna í orkuskiptum á bílamarkaði það sem af er árinu. Nýskráðir voru 412 rafbílar af bílamerkjum Brimborgar fyrstu fjóra mánuði ársins 2022. Það er 352,7% vöxtur miðað við sama tíma í fyrra.
Lesa meira
19.04.2022
Brimborg stærst í sölu fyrirtækjabíla, jók söluna um 50,4%
Af einstökum bílaumboðum er Brimborg stærst á markaði fyrirtækjabíla með 26,7% hlutdeild og seldi 200 bíla frá 1. janúar til 15. apríl 2022. Sala Brimborgar á einkabílamarkaði jókst um 50,4% m.v. sama tíma í fyrra.
Lesa meira
19.04.2022
Brimborg stærst í sölu einkabíla, jók söluna um 58,8%
Af einstökum bílaumboðum er Brimborg stærst á markaði fyrir einkabíla með 20,3% hlutdeild og seldi 413 bíla frá 1. janúar til 15. apríl 2022. Sala Brimborgar á einkabílamarkaði jókst um 58,8% m.v. sama tíma í fyrra.
Lesa meira
17.04.2022
Brimborg stærst á rafbílamarkaði, 351% vöxtur í rafbílasölu Brimborgar
Brimborg er stærst bílaumboða á rafbílamarkaði með 24% markaðshlutdeild, vöxtur Brimborgar í rafbílasölu er 351% og vega rafbílar 47% af bílasölu Brimborgar.
Lesa meira
04.04.2022
Marsmánuður sá stærsti í sögu Peugeot á Íslandi
Marsmánuður var sá stærsti í sögu Peugeot á Íslandi en 82 Peugeot bílar voru afhentir í mánuðinum. Það má með sanni segja að Íslendingar hafi tekið Peugeot bílum fagnandi.
Lesa meira
29.03.2022
Brimborg reisir stærsta sólarorkuver á Íslandi og fyrsta í Reykjavík fyrir sýningarsal Polestar rafbíla
Brimborg mun í vor opna nýjan Polestar Destination sýningarsal fyrir Polestar rafbíla og á þaki hans verður reist stærsta sólarorkuver á Íslandi og það fyrsta í Reykjavík og mun orkuverið framleiða um 50% af orkuþörf sýningarsalarins í kWst á ársgrundvelli.
Lesa meira
29.03.2022
Komdu á rafbíladaga Peugeot hjá Brimborg í apríl
Nú í apríl efnir Brimborg til rafbíladaga í Peugeot og af því tilefni efnum við til rafbílasýningar laugardaginn 2. apríl í Reykjavík og Akureyri.
Lesa meira
25.03.2022
Hröðum orkuskiptunum! Kauptu Peugeot rafbíl
Hröðum orkuskiptunum! Taktu skrefið núna. Sparaðu pening, verndaðu umhverfið og notaðu íslenska orku.
Lesa meira
15.03.2022
Endurnýjanlegir orkugjafar 86,4% af orkunotkun Brimborgar, stefnt að 90% í lok árs
86,4% af heildarorkunotkun Brimborgar kom frá endurnýjanlegum orkugjöfum og stefnt að 90% í lok árs
Lesa meira