Fara í efni

Fréttir

Árni Reynir Alfreðsson, forstöðumaður markaðsmála & fjáröflunar hjá Krabbameinsfélaginu tók við styrknum fyrir hönd Bleiku slaufunnar. Á myndinni með Árna eru Lilja Þrosteinsdóttir, markaðsstjóri Ford á Íslandi, og Aníta Ósk Jóhannsdóttir, markaðstjóri Brimborgar.

Brimborg og Ford á Íslandi afhentu Krabbameinsfélaginu styrk

Jólin komu snemma í ár hjá Brimborg og Ford á Íslandi þegar við fórum og afhentum Krabbameinsfélagi Íslands styrk uppá 350.000 kr.
Lesa meira

Polestar fagnar 2 árum hjá Brimborg með veglegri afmælisviku

Polestar fagnar 2 árum hjá Brimborg með veglegri afmælisviku dagana 13.-17. nóvember í sýningarsal Polestar í Reykjavík við Bíldshöfða 6.
Lesa meira
Lokað á laugardögum í nóvember og desember hjá Brimborg.

Lokað á laugardögum í nóvember og desember hjá Brimborg

Í aðdraganda hátíða þá verður lokað á laugardögum hjá Brimborg í nóvember og desember í söludeildum nýrra og notaðra bíla.
Lesa meira
Styrktu gott málefni á bleikum Ford Mustang Mach-E

Styrktu gott málefni á bleikum Ford Mustang Mach-E

Brimborg og Ford á Íslandi ætla heldur betur að lýsa upp skammdegið, mála borgina bleika og styrkja gott málefni í október með fagurbleikum Ford Mustang Mach-E rafbíl. 
Lesa meira

ÞÝSKU GÆÐA RAFSENDIBÍLARNIR FRÁ OPEL VINSÆLASTIR Á ÍSLANDI

Sífellt fleiri fyrirtæki taka þá ákvörðun að taka þátt í orkuskiptunum og er aukið þjónustustig OPEL til fyrirtækja í þessum sporum að mælast vel fyrir.
Lesa meira
Forsala á Íslandi á rafbílnum E-3008 hefst í október.

NÝR PEUGEOT E-3008 RAFMAGNSBÍLL: NÆSTA KYNSLÓÐ PEUGEOT RAFBÍLA

Ómótstæðilegt aðdráttarafl með skilvirkri, endurhugsaðri hönnun í takt við ný hönnunarmarkmið PEUGEOT. Forsala hefst í október.
Lesa meira
Starfsemi í eðlilegt horf. Rannsókn í fullum gangi.

Uppfært: Starfsemi í eðlilegt horf eftir netárás, rannsókn sérfræðinga í gangi

Í kjölfar netárásar á tölvukerfi Brimborgar þar sem hluti gagna var læstur hefur Brimborg gripið til ýmissa ráðstafanna til að loka á aðgang árásaraaðila til dæmis með lokun á aðgöngum, endurræsingu lykilorða og fleira ásamt því að vinna að rannsókn á umfangi öryggisbrestsins og leitast við að upplýsa hvort og þá hvaða upplýsingar hafi farið út úr fyrirtækinu. Ekki hafa fundist vísbendingar á þessu stigi um að gögn hafi farið úr húsi. Eftir að öryggi kerfa var tryggt var umsvifalaust hafist handa við að byggja upp kerfin að nýju, koma gögnum af afritum á sinn stað og vinna að auknum netvörnum til skamms- og lengri tíma. Meginkerfi Brimborgar voru opnuð tveimur dögum eftir netárásina og í dag eru nánast öll kerfi virk og starfsemi í megindráttum komin í eðlilegt horf.
Lesa meira
Netárás á kerfi Brimborgar

Netárás á kerfi Brimborgar

Aðfararnótt 29. ágúst var gerð netárás á hluta upplýsingakerfa Brimborgar og gögn tekin í gíslingu. Um leið og starfsmenn Brimborgar urðu þessa varir voru helstu sérfræðingar landsins fengnir að borðinu til að greina umfangið, í hverju öryggisbresturinn fólst og koma kerfum aftur í gang. Vinnan er í gangi og því er umfangið ekki þekkt á þessu stigi.
Lesa meira
Rafbílar 70% af sölu Brimborgar

Rafbílar 70% af sölu Brimborgar

Rafbílar voru 70% af öllum nýskráningum Brimborgar í júlí en Brimborg nýskráði 120 rafbíla í mánuðinum og var stærst innflytjenda á rafbílum.
Lesa meira

Polestar 1

Nú er tækifæri að tryggja sér einn af fáum Polestar 1 bílum sem framleiddir hafa verið. Polestar 1 er tengiltvinnbíll með afburða aksturseiginleika og marg verðlaunaður GT Coupe bíll. Polestar 1 fór í framleiðslu í Polestar bílaverksmiðjunni í Chengdu, Kína, árið 2019 og var einungis framleiddur í 1.500 eintökum og er því góð fjárfesting sem safngripur.
Lesa meira
Vefspjall