Fréttir
 
		
			
			
					08.05.2017			
	
	Nýi Volvo XC60 lúxusjeppinn
Volvo Cars hefur kynnt lúxusjeppann XC60 en hann var kynntur til leiks á bílasýningunni í Genf og má með sanni segja að hann sé bíll sem margir hafa beðið eftir.
Nýi bíllinn kemur í stað hins geysivinsæla XC60, sem náði þeim áfanga að verða mest seldi miðlungsstóri lúxusjeppinn í Evróp
Lesa meira
	 
 