Fara í efni

Rafræn Brimborg

Rafræn Brimborg
Smelltu þér á netið!
Við í Brimborg höfum verið á mikilli stafrænni vegferð og nú getur þú pantað verkstæðistíma á netinu, pantað varahluti, skoðað og sent fyrirspurnir um nýja og notaða bíla, bókað bílaleigubíl eða sendibíl og keypt þér dekk.

Við í Brimborg höfum verið á mikilli stafrænni vegferð og nú getur þú pantað verkstæðistíma á netinu, pantað varahluti, skoðað og sent fyrirspurnir um nýja og notaða bíla, bókað bílaleigubíl eða sendibíl og keypt þér dekk. Nú sem aldrei fyrr reynir á rafrænar lausnir og starfsmenn Brimborgar eru tilbúnir.

Starfsmenn Brimborgar leggja sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu. Þú getur haft samband við okkur með eftirfarandi leiðum fyrir fyrirspurnir um vöru eða þjónustu:

Varahluta- og verkstæðisþjónusta

Brimborg hefur farið í viðamiklar aðgerðir til að tryggja að við getum veitt viðskiptavinum okkar áframhaldandi framúrskarandi varahluta- og verkstæðisþjónustu.  Við bjóðum upp á margvíslegar rafrænar lausnir við pantanir á varahlutum og þjónustu, fylgjum reglum í hvívetna um 20 manna hámarksfjölda í hverju rými og að 2 metrar séu ávallt á milli einstaklinga. Háar kröfur um hreinlæti er fylgt í einu og öllu við afgreiðslu varahluta og við verkstæðisþjónustu. Við komu ökutækis á verkstæði setja tæknimenn á sig nýja hanska og að þjónustu lokinni eru allir helstu snertifletir ásamt lyklum bíla sem koma á verkstæði Brimborgar sótthreinsaðir.

Pantaðu tíma á netinu og skilaðu lyklunum í lúguna. Einfalt og þægilegt. 

Þú getur pantað tíma á verkstæðum Brimborgar, MAX1 og Vélalands hér á vefnum eða í Noona appinu og færð staðfestingu um hæl. Við minnum þig svo á tímann með sms nokkrum dögum fyrir bókaðan tíma. Þú kemur svo bara með bílinn og skilar lyklunum í lúguna. Einfalt og þægilegt!
Veldu verkstæði, finndu lausan tíma, bókaðu tíma eða afbókaðu á verkstæðum Brimborgar, MAX1 og Vélalands:

Verkstæði Brimborgar

Verkstæði MAX1

Verkstæði Vélalands

Íslendingar kaupa nýja bíla beint á netinu

Einfaldara kaupferli nýrra bíla hjá Brimborg. Nýr vefsýningarsalur Brimborgar fyrir nýja bíla er opinn allan sólarhringinn alla daga ársins. Þar finnur þú ítarlegar upplýsingar um allar gerðir nýrra bíla frá Brimborg sem eru á lager eða eru í pöntun frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot.

Vefsýningarsalur Brimborgar

Vefsýningarsalur Brimborgar

Staða bíla á vefnum (laus á lager til afgreiðslu strax, frátekinn, seldur, í pöntun, o.s.frv. ) uppfærist í rauntíma. Þú sendir síðan fyrirspurn um einstaka bíla beint af vefnum sem berast beint til söluráðgjafa sem svara um hæl á opnunartíma sex daga vikunnar. Þetta einfaldar kaupferli nýrra bíla auk þess sem mikið hagræði felst í þessu fyrir Brimborg sem skilar sér til viðskiptavina.

Nýttu þér sögulega lága vexti og kauptu draumabílinn. Allt að 90% fjármögnun með sögulega lágum vöxtum. Kynntu þér fjölbreytt úrval, frábært verð og framúrskarandi þjónustu. Þú finnur rétta bílinn fyrir þig í vefsýningarsal Brimborgar.

Notaðir bílar á netinu 

Við erum með gríðarlega fjölbreytt úrval notaðra bíla til sölu á notadir.brimborg.is og á útiplönum okkar við Bíldshöfða 6 og 8 og Tryggvabraut 5 á Akureyri. Gerðu góð kaup á notuðum bíl. Hvort sem þú vilt beinskiptan, sjálfskiptan, fjórhjóladrifinn eða framhjóladrifinn, sendibíl eða fjölskyldubíl, þá finnurðu hann hjá okkur! 

LEITARVÉL NOTAÐRA BÍLA > SMELLTU

Leitarvél fyrir notaða bíla

Í leitarvélinni eru notaðir bílar til sölu í miklu úrvali og þar er verð mjög hagstætt. Bílar á tilboði eru í miklu úrvali og hægt er að gera frábær kaup. Smelltu á leitarvél notaðra bíla til að finna rétta bílinn. Hafðu svo beint samband við ráðgjafa þegar þú finnur rétta bílinn eða biddu ráðgjafann að vakta fyrir þig draumabílinn, hann lætur þig vita þegar hann er skráður til sölu. Finndu draumabílinn þinn.

Brimborg býður nú notaða bíla á geggjuðu verði! Allt að 90% fjármögnun með sögulega lágum vöxtum. 10% innborgun getur verið í formi uppítökubíls eða peninga. Tökum notaðan uppí notaðan! Tryggðu þér traustan bíl á frábærum kjörum! Tilboðin gilda til 31. mars!

Taktu bílasölurúntinn í Brimborg

Taktu bílasölurúntinn og skoðaðu fjölbreytt úrval notaðra bíla á útiplönum Brimborgar. Útiplön okkar eru við Bíldshöfða 6 og 8 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri. Þú getur slegið inn bílnúmerum á þeim bílum sem þér líst vel á í leitarvél notaðra bíla og færð þá upp allar upplýsingar um bílana. Einnig getur þú sent fyrirspurn á söluráðgjafa okkar sem svara um hæl.

Bókaðu bílaleigubíl eða sendibíl á netinu

Hjá bílaleigum Brimborgar getur þú pantað rafrænt á netinu, greitt fyrir skammtímaleigu og undirskriftarferlið er rafrænt. Allir bílaleigubílar Brimborgar eru vel þrifnir og sótthreinsaðir að innan. Við bjóðum fjölbreytt úrval fólksbíla, jeppa og sendibíla. Leigðu sendibíl í stað þess að snattast með draslið í fjölskyldubílnum. Þægindi á hagstæðu verði.

Leigðu bíl

Sendibílar til leigu

Hugaðu að vetrardekkjunum - Kauptu Nokian dekk á netinu

Kauptu margverðlaunuð gæðadekk frá Nokian á frábæru verði. Úrval af fólksbíla, jeppa- og sendibíladekkjum.

Dekkin sem þú setur undir bílinn skipta máli upp á öryggi, eyðslu og mengun. Þó verðið skipti vissulega máli er mikilvægt að horfa til gæða þegar dekk eru valin. Gæði dekkja geta verið verulega mismunandi, m.a. hvað varðar bremsuhæfni, eiginleika til aksturs í bleytu, snjó og hálku og ekki síst hvað varðar sparneytni og mengun.

Nokian gæðadekk


Vefspjall