Pantanir varahluta og aukahluta og fyrirspurnir um varahluti og aukahluti í Mazda er hægt að senda í gegnum þetta form. Einnig er hægt að sérpanta varahluti og aukahluti sem ekki eru til á lager og þú getur valið á milli flutningsleiða. Brimborg býður upp á að sérpantanir fari í gegnum hefðbundnar flutningsleiðir félagsins án aukakostnaðar og er biðtími mjög ásættanlegur. Ef varahlutinn vantar með hraði þá er hraðsending í boði gegn aukagjaldi. Sérfræðingar okkar áætla flutningstíma og kostnað. Með því að fylla út form hér að neðan mun sérfræðingur Brimborgar fá erindið strax til sín og setja sig í samband við þig við þig.