Fara í efni

Volvo 1800 S

Volvo 1800 S sem Sir Roger Moore átti og birtist í myndinni "The Saint" verður í fyrsta sinn sýnins á bílasýningunni "Techno-Classica vintage" í Þýskalandi 21.-25. mars

Volvo 1800 S sem Sir Roger Moore átti og birtist í myndinni "The Saint" verður í fyrsta sinn sýndur almenningi á bílasýningunni "Techno-Classica vintage Essen" í Þýskalandi 21.-25. mars

Bíllinn Volvo 1800 S var gerður  í Volvo verksmiðjunni í Torslanda  í nóvember 1966.  Sir Roger Moore er skráður fyrsti eigandi bílsins og skráningarnúmerið NUV648E var gefið út 20. Janúar 1967.  Tveimur vikum síðar skrifaði Roger Moore undir skráningarpappírana og hafa þeir fylgt bílnum síðan.

Í "The Saint" þáttaröðinni kom bíllinn fyrst fram í þættinum "A double in Diambonds" sem var tekinn í febrúar 1967.  Eftir það var hann aðalfararskjóti Simon Templars þar til serían hætti 1969.

Volvo er stolt af því að hafa keyp þennan bíl fyrir nokkrum árum og ríkir mikil spenna að fá að sýna hann á sýningunni í Þýskalandi.

Smelltu þér yfir á Volvo síðuna

Roger Moore Volvo 1800S

Volvo 1800S

Volvo 1800S

Volvo 1800S

Volvo 1800S

Volvo 1800S

 


Vefspjall