Fara í efni

Úrval sjö sæta bíla hjá Brimborg

Úrval sjö sæta bíla hjá Brimborg
Þú færð sjö stæta bíl hjá Brimborg!
Hjá Brimborg færð þú rúmgóða og sparneytna sjö sæta bíla frá Ford, Volvo, Peugeot og Citroën! Skoðaðu úrvalið í Vefsýningarsalnum.

Hjá Brimborg færð þú rúmgóða og sparneytna sjö sæta bíla frá Ford, Volvo, Peugeot og Citroën!

Kaupferli nýrra bíla hjá Brimborg er einfaldara í splunkunýjum vefsýningarsal Brimborgar, þar er opið allan sólarhringinn alla daga ársins! Kynntu þér fjölbreytt úrval, frábært verð og framúrskarandi þjónustu. Kauptu þinn bíl á netinu. Við eigum rétta bílinn fyrir þig!

Í Vefsýningarsalnum finnur þú meðal annars alla 7 sæta bíla sem Brimborg býður uppá. Finndu rétta bílinn fyrir þig!

>> Skoða úrval 7 sæta bíla í vefsýningarsal Brimborgar

Peugeot 5008 SUV
- Komdu fyrir sjö

Peugeot 5008 SUV er sparneytinn, rúmgóður 7 sæta bíll með fimm ára ábyrgð. Eldneytiseyðsla í blönduðum akstri er aðeins 4,0 til 5,7 l/100 km. Aftursætin í miðjuröð eru þrjú stök sæti öll á sleða með þremur Isofix festingum. Komdu og keyrðu!

KYNNTU ÞÉR PEUGEOT 5008

Skoða úrval í Vefsýningarsal

Peugeot 5008 Allure

 

Citroën Grand C4 SpaceTourer
- Þægilegi 7 sæta fjölskyldubíllinn

Citroën Grand C4 SpaceTourer er rúmgóður 7 sæta fjölskyldubíll á frábæru verði, þar sem öll sætin í miðjuröðinni eru jafn stór og á sleðum. Með Isofix festingum getur þú jafnvel komið fyrir 3 barnabílsstólum í sömu sætaröð. Öftustu sætin eru einnig stök og fellanleg niður í gólf sem bíður uppá mikinn sveigjanleika.

KYNNTU ÞÉR GRAND C4 SPACETOURER

Skoða úrval í Vefsýningarsal

Citroen Grand C4 SpaceTourer Shine

Citroën Grand C4 Picasso 

Volvo XC90
- Endurhlaðinn 7 sæta lúxusjeppi

Nýr og breyttur Volvo XC90 er kominn. Bíllinn sem þú treystir til að vernda fjölskylduna verndar nú umhverfið líka. Nýr Volvo XC90 sameinar okkar heimsklassa öryggi og T8 plug-in hybrid vél sem hönnuð er til að gera flestar ferðir innanbæjar útblásturslausar.* Öruggari fyrir fólk. Öruggari fyrir umhverfið.

KYNNTU ÞÉR VOLVO XC90

Skoða úrval í Vefsýningarsal

Volvo XC90 Inscription

Volvo XC90

Ford Explorer Plug-In Hybrid
- Gerður fyrir lífsins ævintýri

Ford Explorer AWD tengiltvinn rafbíll er 7 sæta lúxusjeppi sem hentar einstaklega vel í lengri ferðir á fjöll, veiði, skíði eða í önnur ævintýri enda með 20 cm. veghæð og dráttargetu upp á 2.500 kg. Hann er einnig einstaklega hentugur í borgarakstur á hreinu rafmagni með drægni upp á 42 km. með drifrafhlöðu sem er 13,6 kWh sem er bæði auðvelt og fljótlegt að hlaða.

Kynntu þér Ford Explorer

SKOÐA ÚRVAL Í VEFSÝNINGARSALFord Explorer Platinum Plug-In Hybrid 

 

Ford Galaxy
- Fullkominn 7 manna fjölskyldubíll

Ford Galaxy er 7 manna fjölskyldubíll með SYNC II samskiptakerfi, 8" snertiskjá og íslensku leiðsögukerfi. Hann mætir öllum þörfum fjölskyldunnar. Í bílnum er góð lofthæð og nægt fótarými í öllum þremur sætaröðum. Í Ford Galaxy eru fjölmargar mismunandi geymslur og með Fold Flat System (FFS) er möguleiki á hentugum útfærslum í innanrýminu hvort sem þig vantar pláss fyrir farþega eða farangur.

KYNNTU ÞÉR FORD GALAXY

Skoða úrval í Vefsýningarsal

Ford Galaxy Titanium

Ford Galaxy 

Psssst...við eigum líka úrval af 7 sæta notuðum bílum > Smelltu hér.