Brimborg valin í Excellence Club hjá Volvo Cars í annað sinn!

Brimborg valin í Excellence Club hjá Volvo Cars í annað sinn!
Starfsmenn Brimborgar taka á móti verðlaununum.

Brimborg valin í Excellence Club hjá Volvo Cars í annað sinn! Þetta eru gríðarlega mikilvæg verðlaun og mikil viðurkenning fyrir starfsmenn Brimborgar og Volvo á Íslandi.

Excellence Club Member verðlaunin eru æðsta viðurkenning sem Volvo veitir innflutningsaðilum sínum. Þetta er þriðja árið í röð sem Volvo Cars veitir þessa viðurkenningu og í annað sinn sem Volvo á Íslandi hlýtur þennan mikla heiður í kjölfar einstaklega góðs árangurs Volvo Cars á Íslandi | Brimborg í sölu Volvo bíla, ánægju viðskiptavina og markaðshlutdeildar, sem er ein sú mesta í heimi.

Þetta eru gríðarlega mikilvæg verðlaun og mikil viðurkenning fyrir starfsmenn Brimborgar og Volvo á Íslandi.  Á tímum heimsfaraldurs hefur þetta verið eintaklega erfiður tími bæði fyrir viðskiptavini og starfsmenn og er því enn sterkara fyrir Volvo Cars á Íslandi | Brimborg að fá þessa viðurkenningu í annað sinn.

Þrír starfsmenn Volvo á Íslandi fengu einnig sérstaka viðurkenningu fyrir einstaklega gott framlag á sínu sviði en góð samvinna sviðanna hjá Brimborg hafa skapað þennan framúrskarandi góða árangur.

Volvo verðlaun

Volvo verðlaun

Volvo verðlaun


Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, rafbílarjeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Velti | Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur Brimborg  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650