Fara í efni

Brimborg með 45% hlutdeild á rafmagnssendibílamarkaði

Brimborg með 45% hlutdeild á rafmagnssendibílamarkaði
Brimborg með 45% hlutdeild á rafmagnssendibílamarkaði

Sendibílar af gerðunum Peugeot, Opel og Citroën eru með 45,2% markaðshlutdeild á markaði fyrir rafmagnssendibíla. Hlutdeild rafmagns á sendibílamarkaði fer vaxandi en á sama tíma fyrir ári var hún aðeins 2,0% en er núna 16,4%.

Heildarmarkaður sendi- og pallbíla með öllum orkugjöfum var 189 bílar á fyrstu tveimur mánuðum ársins og er hlutdeld Brimbogar 29,1% en markaðurinn jókst um 25,2%.

Smelltu til að skoða rafsendibíla hjá Brimborg

Hér fyrir neðan eru myndir af nokkrum rafmögnuðum sendibílum frá Brimborg:

Citroën Berlingo

Citroën ë-Jumpy

Peugeot e-Expert

Peugeot e-expert rafsendibill 1280x512


Vefspjall