Fara í efni

30 ár síðan Brimborg tekur við Volvo umboðinu.

Kökur verða á boðstólnum í dag, 23. júlí, í boði Volvo í nýja Volvo sýningarsalnum í tilefni þess að þann 22. Júlí 1988 urðu kaflaskipti í sögu Brimborgar þegar fyrirtækið keypti Velti h.f. sem var með Volvo umboðið á Íslandi.

Kökur verða á boðstólnum í dag, 23. júlí, í boði Volvo í nýja Volvo sýningarsalnum í tilefni þess að þann 22. Júlí 1988 urðu kaflaskipti í sögu Brimborgar þegar fyrirtækið keypti Velti h.f. sem var með Volvo umboðið á Íslandi.

Þessi atburður markaði mjög stór tímamót í sögu Brimborgar og það er skemmtilegt frá því að segja að einmitt í ár, 30 árum síðar, opnaði Brimborg glænýjan og glæsilegan sýningarsal fyrir Volvo fólksbíla og metár hefur verið í sölu Volvo fólksbíla þetta árið.

Með haustinu verða aftur önnur stór tímamót hjá Brimborg en þá mun Brimborg opna glænýja og glæsilega sölu- og þjónustumiðstöð fyrir Volvo atvinnutæki að Hádegismóum 8 sem mun bera nafnið Veltir, sem kemur aftur til Brimborgar núna 30 árum síðar.

 

 

Kökur í dag


Vefspjall