Fara í efni

27 rafmagnaðar gerðir bíla hjá Brimborg

27 rafmagnaðar gerðir bíla hjá Brimborg
Skoðaðu úrval 27 rafmagnaðra bíla hjá Brimborg

Brimborg býður 27 gerðir rafmagnaðra bíla frá þeim fimm bílaframleiðendum sem Brimborg er umboðsaðili fyrir sem eru bæði sjálfhlaðanlegir með hemlaorku en líka tengjanlegir við tengil eða hleðslustöð. Um er að ræða 100% hreina rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla (Plug-In Hybrid / PHEV) sem henta mismunandi þörfum Íslendinga. Framúrskarandi drægni, góður hleðsluhraði, framúrskarandi þjónusta og ráðgjöf við fyrstu kaupendur rafmagnaðra bíla.

VEFSÝNINGARSALUR NÝRRA BÍLA

Brimborg er í forystu þegar kemur að úrvali rafmagnaðra bíla. Við höfum nú þegar frumsýnt eða sett í forsölu rafmagns- og tengiltvinnbíla í Vefsýningarsal okkar. Kaupferli nýrra bíla hjá Brimborg er einfaldara í Vefsýningarsal Brimborgar, þar er opið allan sólarhringinn alla daga ársins. Í Vefsýningarsalnum finnur þú ítarlegar upplýsingar um allar gerðir nýrra bíla frá Brimborg sem eru á lager eða eru í pöntun frá Ford, Volvo, Mazda, Citroën, Peugeot og Polestar.

Vefsýningarsalur nýrra bíla
Kynntu þér fjölbreytt úrval, frábært verð og framúrskarandi þjónustu. Kauptu þinn bíl á netinu. Við eigum rétta bílinn fyrir þig! Smelltu>> https://nyirbilar.brimborg.is/is

Sendu fyrirspurn beint á söluráðgjafa hér. Þú færð svar um hæl.

NOTAÐIR BÍLAR HJÁ BRIMBORG

Ef þú vilt frekar skoða notaða bíla smelltu þá á hnappinn hér fyrir neðan

VEFSÝNINGARSALUR NOTAÐRA BÍLA

Brimborg sér um allt. Tökum notaða bílinn þinn uppí nýjan eða notaðan bíl hjá Brimborg

Við tökum notaða bílinn þinn upp í notaðan eða nýjan bíl hjá Brimborg. Þú getur notað uppítökubílinn sem útborgun og oft dugar það til að mismuninn sé hægt að brúa með bílafjármögnun. Söluráðgjafi Brimborgar útbýr bæði eigendaskipti og afsal og tilkynnir eigendaskiptin til Samgöngustofu.