Fara í efni

Tvær fjörugar frumsýningar! Volvo EX30 og Opel Corsa Electric frumsýndir hjá Brimborg.

Tvær fjörugar frumsýningar! Volvo EX30 og Opel Corsa Electric frumsýndir hjá Brimborg.
Tvær fjörugar frumsýningar í febrúar!

Nú eru tvær fjörugar frumsýningar framundan hjá Brimborg! Volvo EX30 og Opel Corsa Electric 100% rafbílar verða frumsýndir hjá Brimborg í febrúar. Komdu á frumsýningu!

Nýr Opel Corsa Electric frumsýndur | REYKJAVÍK
Nýr Opel Corsa Electric verður frumsýndur hjá Brimborg í sýningarsal Opel við Bíldshöfða 8 í Reykjavík dagana 8.–17. febrúar.

Opel Corsa Electric sameinar framúrskarandi hönnun, einstaka tækni, rafmagnaða orku og akstursupplifun sem kallar fram ljómandi bros. Þessi nýja útgáfa af bílnum hefur vakið mikla athygli erlendis og þegar unnið Autonis hönnunarverðlaunin frá Auto Motor und Sport fyrir bestu nýju hönnunina í sínum stærðarflokki.

Smelltu og lestu um frumsýningu Opel Corsa Electric

Skoðaðu úrval Opel Corsa Electric í Vefsýningarsalnum

Nýr Volvo EX30 frumsýndur | REYKJAVÍK OG AKUREYRI
Nýr Volvo EX30 rafmagnssportjeppi verður frumsýndur hjá Brimborg í sýningarsal Volvo við Bíldshöfða 6 í Reykjavík og við Tryggvabraut 5 á Akureyri í febrúar.

Volvo frumsýnir í febrúar rafmagnssportjeppann Volvo EX30. Volvo EX30 er minnsti jeppi Volvo frá upphafi og hefur fengið fádæma lof um allan heim. Volvo EX30 er knár þótt hann sé smár þar sem honum fylgir allt sem maður vill frá Volvo, bara í minni pakka. Eins og allt frá Volvo er þetta framúrskarandi bíll sem er öruggur og hannaður fyrir fólk og þarfir þess.

Allir sem reynsluaka Volvo EX30 í febrúar fara í reynsluaksturslukkupott þar sem hægt er að vinna frí afnot af Volvo rafbíl í marsmánuði. Komdu, reynsluaktu og upplifðu Volvo EX30 í Brimborg.

Volvo EX30 rafmagnssportjeppi - Minnsti jeppi Volvo frá upphafi. Nettur, snjall og 100% rafmagn!

Komdu, reynsluaktu og upplifðu rafmagnssportjeppann Volvo EX30 í Brimborg.

Smelltu og kynntu þér Volvo EX30

Skoðaðu úrval Volvo EX30 í Vefsýningarsalnum


Vefspjall