Fara í efni

Brimborg stærst í sölu fyrirtækjabíla, jók söluna um 50,4%

Brimborg stærst í sölu fyrirtækjabíla, jók söluna um 50,4%
Brimborg stærst í sölu fyrirtækjabíla, jók söluna um 50,4%

Af einstökum bílaumboðum er Brimborg stærst á markaði fyrirtækjabíla með 26,7% hlutdeild og seldi 200 bíla frá 1. janúar til 15. apríl 2022. Sala Brimborgar á fyrirtækjamarkaði jókst um 50,4% m.v. sama tíma í fyrra.

Meginástæður fyrir mikilli sölu Brimborgar á bílum til fyrirtækja er mikið úrval fólksbíla, jeppa og sendibíla frá sjö bílaframleiðendum, Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Opel og Peugeot, sem uppfylla allar þarfir íslenskra fyrirtækja, framúrskarandi þjónusta og löng verksmiðjuábyrgð bíla frá Brimborg

Sala bíla til fyrirtækja á heildarmarkaði stóð hins vegar í stað það sem af er ári m.v. sama tíma fyrir ári og fór úr 744 bílum í 750 bíla og er því söluvöxtur Brimborgar langt umfram söluvöxt á markaði

Brimborg er einnig stærst bílaumboða á rafbílamarkaði með 24% markaðshlutdeild og það sem af er ári (1.1-15.4) hafa verið nýskráðir 356 rafbílar af bílamerkjum Brimborgar en í heild eru nýskráningar Brimborgarmerkja 761 bílar og vega rafbílar því 47% af sölu Brimborgar. Söluvöxtur Brimborgar í rafbílum það sem af er ári m.v. sama tíma í fyrra er 351%.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og kynntu þér úrval nýrra bíla í Vefsýningarsal Brimborgar:

Vefsýningarsalur nýrra bíla

Rafbílar hjá Brimborg


Vefspjall