Fara í efni

Nýr þjónustuaðili fyrir Mazda, Citroën, Peugeot og Opel á norðurlandi er Cobolt verkstæði

Nýr þjónustuaðili fyrir Mazda, Citroën, Peugeot og Opel á norðurlandi er Cobolt verkstæði
Nýr þjónustuaðili fyrir Mazda, Citroën, Peugeot og Opel á norðurlandi er Cobolt verkstæði.

Þar sem Höldur hefur tekið yfir Bílaverkstæði norðurlands þá hefur verkstæðið lagt niður starfsemi og Cobolt verkstæði hefur tekið við þjónustunni fyrir Brimborg á norðurlandi fyrir vörumerkin Mazda, Citroën, Peugeot og Opel.

Cobolt verkstæði er ahliða bíla- og tækjaverkstæði á Akureyri. Cobolt er til húsa í Freyjunesi 6 á Akureyri. Síminn hjá Cobolt er 4611500.

Starfsmenn Cobolt verkstæðis bjóða eigendur Mazda, Citroën, Peugeot og Opel velkomna í þjónustu og munu taka einstaklega vel á móti þeim. Með því að smella á efri hnappinn finnur þú staðsetningu Cobolt verkstæðis á korti.

COBOLT KORT 

HEIMASÍÐA COBOLT


Vefspjall