Fyrsti Citroën ë-C4 100% rafbíllinn afhentur

Fyrsti Citroën ë-C4 100% rafbíllinn afhentur
Jón Ragnar tekur við geggjuðum Citroën ë-C4!

Jón Ragnar fékk á dögunum afhentan fyrsta Citroën ë-C4 Shine rafbílinn frá Brimborg. Jón Ragnar er mikill Citroën aðdáandi og um leið og hann frétti að það væri að koma 100% rafbíll frá Citroën fannst honum engin spurning að það væru næstu bílakaup.

Við óskum Jóni Ragnari innilega til hamingju með nýja bílinn! 
Á myndinni eru Jón Ragnar og Magnús söluráðgjafi hjá Brimborg.

Citroën ë-C4 100% rafbíll

  • 350 km drægni á hreinu rafmagni
  • 30 mínútur í 80% drægni í 100kW hraðhleðslustöð
  • Snjallmiðstöð og fjarstýrð forhitun tryggir ávallt heitan bíl
  • 10" snertiskjár
  • 18" álfelgur
  • Hraðastillir
  • Nálægðarskynjari
  • 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu

KYNNTU ÞÉR CITROËN Ë-C4

Citroën ë-C4 100% rafbíll er með 50 kWh drifrafhlöðu og varmadælu sem endurnýtir orku fyrir miðstöðina og skilar því framúrskarandi drægni skv. WLTP mælingu eða 350 km á 100% hreinu rafmagni. Citroën ë-C4 er framdrifinn, frábær í akstri í snjó og er þvi einstaklega hentugur við íslenskar aðstæður. Citroën ë-C4 er með 15,6 cm veghæð sem skapar þægilegt aðgengi og þegar inn er komið blasir við einstaklega notendavænt innra rými með breiðum, mjúkum sætum og snjallmiðstöðin og fjarstýrð forhitun tryggir ávallt heitan bíl þegar lagt er af stað. Nýr Citroën ë-C4 kostar aðeins frá 4.090.000 kr og með hagstæðri grænni fjármögnun á lægri vöxtum eða lægra lántökugjaldi og uppítöku á eldri bíl er auðvelt að taka þátt í orkuskiptum framtíðarinnar. Keyrðu um á 100% rafmagni!

7 ára ábyrgð og 8 ár á drifrahlöðu

Örugg gæði Citroën ë-C4 eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðunni. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. Tryggðu þér örugg gæði Citroën!

Kynntu þér Citroën ë-C4


Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, rafbílarjeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Velti | Volvo atvinnutækjasviði Brimborgar t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur Brimborg  |  PersónuverndSkilmálar  |  Veftré | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650