Fara í efni

Algengar spurningar og svör

 Er bíllinn minn að verða tilbúinn á verkstæðinu?

  • Öll verkstæði Brimborgar senda sms þegar bifreið er tilbúin.
    Er ljós í mælaborðinu hjá þér?
  • Handbókin hefur oftast svarið. Við mælum með að byrja að líta þangað og hvort hægt sé að ákveða næstu skref eftir það.
  • Algengt er að haft sé samband vegna loftþrýstingsljós dekkja eða meldingu um að komið sé að reglubundinni þjónustu/olíuskiptum.
  • Loftþrýstings ljós: Fyrsta skrefið er mæla loftþrýsting dekkja á næstu bensínstöð. Ef loftþrýstingur er jafnaður er næsta skref að endurstilla loftþrýstingsljósið. Leiðbeiningar um hvernig það er gert má finna í handbók bílsins. Ef þörf er á frekari skoðun má bóka tíma hér
  • Melding um þörf á reglubundinni þjónustu: Ljós geta verið mismunandi eftir tegundum. Skiptilykill eða einhvers konar melding um "Service required" bendir oft til þess að bíllinn sé að minna á að fljótlega þurfi að mæta með bílinn í reglubundna þjónustu. Hægt er að bóka tíma í reglubundna þjónustu hér
    Hvar bóka ég tíma á verkstæðum Brimborgar, MAX1 og Vélalands?
  • Hér bókar þú tíma á verkstæðum Brimborgar fyrir Ford, Volvo, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel:

Volvo verkstæðiFord verkstæðiMazda verkstæði
Citroën verkstæðiPeugeot verkstæði

  • Hér í hlekknum má finna allt um staðsetningar og opnunartíma hjá Brimborg

   SMELLTU HÉR FYRIR OPNUNARTÍMA


Fór verkstæðisbókunin mín í gegn á netinu?

Þegar þú bókar á netinu færð þú staðfestingu á skjáinn hjá þér: BÓKUN MÓTTEKIN

*Þú munt fá sms skilaboð ef við getum ekki tekið við þér á þeim tíma sem þú hefur beðið um.


Ég á tíma á verkstæði, hvert á ég að koma með bílinn minn?

  • Volvo er á Bíldshöfða 6, inngangur snýr að Ártúnsbrekku
  • Ford er á Bíldshöfða 6, inngangur snýr að Bíldshöfða (gul hurð)
  • Mazda er á Bíldshöfða 8, inngangur á efra plani, snýr að Bíldshöfða
  • Citroën er á Bíldshöfða 8, inngangur á efra plani, snýr að Bíldshöfða
  • Peugeot er á Bíldshöfða 8, inngangur á efra plani, snýr að Bíldshöfða
  • Opel er á Bíldshöfða 8, inngangur á efra plani, snýr að Bíldshöfða
  • Polestar er á Bíldshöfða 6, inngangur snýr að Ártúnsbrekku
  • Thrifty bílaleiga er á Bíldshöfða 8, inngangur á neðra plani, snýr að Bíldshöfða

Ég á tíma á verkstæði og vil koma með hann utan opnunartíma, hvar set ég lyklana?

Verkstæði Ford og Volvo á Bíldshöfða 6: Lyklabox vinstra megin við aðalinngang (gul hurð)
- Vinsamlega athugið að nota umslag sem er við lyklaboxið, lesa vel yfir leiðbeiningar og skrifa hvar bifreið er lagt.

Verkstæði Mazda, Citroën, Peugeot og Opel Bíldshöfða 8: Lúga á hurð vinstra megin við hringhurð.
- Vinsamlega athugið að nota umslag sem er við lyklaboxið, lesa vel yfir leiðbeiningar og skrifa hvar bifreið er lagt.

MAX1 Bíldhöfða 5a: Lúga á hurð (aðalinngangur)
MAX1 Jafnaseli 6: Lúga á hurð (aðalinngangur)
MAX1 Dalshrauni 5: Lúga á hurð (aðalinngangur)


Batterí í bíllykla

Allar upplýsingar um batterí í bíllykla má finna hér.


Ábyrgð bíla

Allar upplýsingar um ábyrgð bíla má finna hér.


Hvernig næ ég sambandi við bókhaldsdeild?

  • Fyrir spurningar um reikninga, reikningsviðskipti og annað tengt bókhaldsdeild getur þú sent póst á bokhaldsdeild@brimborg.is

Hvað er símanúmerið hjá Volvo atvinnutækjum (Veltir)?

Símanúmerið hjá atvinnutækjadeild Brimborgar | Veltir er 5109100
Upplýsingar um Velti má finna á veltir.is


Vefspjall