Fara í efni

Rekstrarleiga á bíl

Rekstrarleiga á bíl

Rekstrarleiga á bíl er fyrirkomulag sem er nokkurskonar blanda af fjármögnun og flotastýringu og hentar því fyrirtækjum einstaklega vel. Rekstrarleiga á bíl er í samstarfi við fjármögnunarfyrirtæki. Leigutaki ber ábyrgð á bifreiðagjöldum og eldsneyti á samningstímanum og ber einnig að tryggja bílinn í ábyrgðar- og kaskótryggingu. Hann ber ábyrgð á tjóni sem ekki fellur undir tryggingarverndina

Rekstrarleiga á bílum

Rekstrarleiga á bílum er í boði fyrir nýja bíla af tilteknum tegundum og gerðum hentar fyrirtækjum sem vilja hafa allan rekstrarkostnað uppi á borðinu. Með rekstrarleigu á bílum er allur þjónustukostnaður, fjármagnskostnaður, afskriftir og endursöluáhætta innifalin í mánaðarlegri greiðslu.

Rekstrarleiga - verð

Verð fyrir rekstrarleigu er háð tilboði hverju sinni þar sem margir þættir hafa áhrif á verðlagningu m.a.  væntanlegur akstur bíls og kjör viðskiptavinar hjá fjármálastofnun og fleiri þættir. 

Rekstrarleiga á bílum er hluti af einstaktri þjónustu hjá Brimborg sem við köllum Fyrirtækjalausnir Brimborgar. Þar tvinnum við saman úrval heimsfrægra vörumerkja og margvíslega þjónustu Brimborgar til hagsbóta fyrir fyrirtæki. Kynntu þér fyrirtækjalausnir Brimborgar.

Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar um rekstrarleigu á nýjum bílum hjá Brimborg.

Vefspjall