Fara í efni

Fréttir

Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins. Opel Mokka-e frá Brimborg í aðalvinning.

Sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins - Aðalvinningur Opel Mokka-e rafmagnsbíll frá Brimborg

Í aðalvinning sumarhappdrættis Krabbameinsfélagsins er Opel Mokka-e 100% rafbíll frá Brimborg að verðmæti 6.036.000 kr. Vinningar í sumarhappdrætti Krabbameinsfélagsins eru að þessu sinni 253 talsins og samtals að verðmæti um 52,4 milljónir króna.
Lesa meira
Frá vinstri talið fyrir framan einn af 14 fyrstu Volvo rafmagnsvörubílunum eru Júlíus Freyr Bjarnason framkvæmdastjóri Rafbox sem er uppsetningar og þjónustuaðili hraðhleðslustöðva Brimborgar, Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Hafrún Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri e1 og Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar

Brimborg og e1 í samstarf um hraðhleðslunet fyrir alla rafbílanotendur

Brimborg og e1 hafa hafið samstarf og opnað tvær fyrstu hraðhleðslustöðvar Brimborgar sem eru nú aðgengilegar öllum rafbílanotendum í gegnum e1 appið. Brimborg styður með þessum hætti við íslensk sprotafyrirtæki og hraðar orkuskiptunum með því að auðvelda rafbílanotendum að hlaða allar stærðir og gerðir rafbíla. Hraðhleðslunet Brimborgar ásamt e1 appinu þjónar öllum gerðum fólksbíla, sendibíla, vörubíla, og hópferðabíla og opnar aðgang að öllum hraðhleðslustöðvum Brimborgar - í e1 appinu! Þar er hægt að finna, hlaða og greiða í hleðslustöðvar á einum stað.
Lesa meira
Ævintýradagar í Brimborg. Komdu og græjaðu sumarið!

Ævintýradagar í Brimborg. Tilboð, ferðapakkar og lukkupottur! Komdu og græjaðu sumarið!

Það eru Ævintýradagar í Brimborg með spennandi tilboðum á bæði nýjum og notuðum bílum, ferðapakkar með nýjum bílum og dregið verður úr lukkupotti. Komdu og græjaðu sumarið!
Lesa meira

Nýi 5-7 manna rafbíllinn Opel Combo-e Life væntanlegur til landsins

Brimborg kynnir glænýjan Opel Combo-e Life 100% hreinan 5-7 manna rafbíl í tveimur lengdum. Combo-e Life er rúmgóður og sveigjanlegur bíll með stórt farangursrými.
Lesa meira
Nú fást allar gerðir Volvo vörubíla í rafmagnsútfærslu í öll verkefni sem styður við forsendu Orkustofnunar í nýrri raforkuspá.

Öll ökutæki verða 100% rafmagn í nýrri orkuspá Orkustofnunar

Í frétt á vef Orkustofnunar sem birtist 3. apríl leynist stórfrétt. Raforkuspá Orkustofnunar er opinber spá um hverju má búast við í raforkuþörf til ársins 2050 en forsendur slíkra spáa eru aðvitað lykilatriði. Í nýju spánni er nú reiknað með að öll ökutæki, þar á meðal vörubílar og hópferðabílar, verði 100% rafknúin.
Lesa meira
Verðlækkun á nýjum bílum hjá Brimborg!

Verðlækkun á nýjum bílum hjá Brimborg!

Brimborg hefur tilkynnt lækkuð verð á nýjum bílum sökum styrkingar á gengi krónunnar undanfarið og trúar félagsins á stöðugra og sterkara gengi næstu misserin.
Lesa meira

PEUGEOT RAFBÍLAR Í HÓPI VINSÆLUSTU RAFBÍLA Á ÍSLANDI

Rafbíllinn Peugeot e-2008 hefur notið fádæma vinsælda og er í 2-3 sæti yfir mest seldu rafbíla á Íslandi. Fallegar línur, nútímalegt innra rými með i-Cockpit®, framúrskarandi drægni, góður hleðsluhraði og fjarstýrð forhitun ásamt skemmtilegum aksturseiginleikum eru lykillinn að þessari velgengni.
Lesa meira

Sífellt fleiri fyritæki kjósa orkuskiptin með Opel rafmagnssendibílum

Opel rafmagnssendibílar eru vinsælastir rafknúinna sendibíla og mælast nú með 33% markaðshlutdeild á Íslandi.
Lesa meira
Fyrirtæki lækka rekstrarkostnað og draga úr neikvæðum áhrifum á umhverfi með rafbílum frá Brimborg

Íslensk fyrirtæki snúa sér að rafsendibílum, Brimborg með 62% hlutdeild

Íslensk fyrirtæki snúa sér að rafsendibílum og er Brimborg stærst í rafsendibílum með 62% markaðshlutdeild það sem af er árinu en umboðið býður úrval rafknúinna sendibíla frá Peugeot, Opel, Citroën og Ford.
Lesa meira

TÖFRATEPPIÐ CITROËN Ë-C4 X FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG – 100% RAFBÍLL MEÐ ÞÆGINDI Í FYRIRRÚMI

Við kynnum nýjan, silkimjúkan, Citroën ë-C4 X 100% rafbíll með allt að 360 km drægni. Fæst í fjórum ríkulega búnum útfærslum með 7 ára víðtækri verksmiðjuábyrgð á bíl og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Frumsýndur 18. mars hjá Brimborg í Reykjavík.
Lesa meira
Vefspjall