Vetrarleiga á bíl
Vetrarleiga á bíl er annað hugtak yfir langtímaleigu á bílum og felur í sér langtímaleigu á bílum yfir veturinn.
Vetrarleiga bíla
Vetrarleiga bíla er ódýr en góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem þurfa aðeins á bíl að halda hluta úr ári. Langtímaleiga Brimborgar er til húsa á Bíldshöfða 8, 110 Reykjavík (neðri hæð, merkt Thrifty) og að Tryggvabraut 5, 600 Akureyri. Kostir vetrarleigu á bíl eru fjölmargir og ýmislegt er innifalið í leiguverðinu. Fáðu strax í dag upplýsingar um sveigjanlega og hagstæða langtímaleigu á bílum inn á heimasíðunni okkar langtimaleigaabil.is.