Bílabloggið

Nýr Volvo XC60

Við frumsýnum nýjan Volvo XC60

Við frumsýnum nýjan Volvo XC60 að Bíldshöfða 6 í Reykjavík og Tryggvabraut 5 á Akureyri laugardaginn 30.september og sunnudaginn 1.október frá 12:00 – 16:00 báða dagana. Komdu og skoðaðu þennan tímamótabíl frá Volvo, fáðu ljúfengan kaffibolla frá Kaffitár og taktu þátt í leiknum okkar. Þú gætir átt möguleika á að fá Volvo XC60 til afnota í viku eða vinna fjarstýrðan Volvo XC90 leikfangabíl.
Lesa meira
Volvo XC60 á Íslensku sjávarútvegssýningunni

VOLVO XC60 Á SJÁVARÚTVEGSSÝNINGU

Fyrirtækjalausnir Brimborgar voru með stórglæsilegan bás á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Smáranum í síðustu viku.
Lesa meira
Breiðasta plug-in hybrid lína landsins

Breiðasta plug-in hybrid lína landsins

Volvo hefur lofað að allir þeirra bílar verði rafvæddir árið 2019. Brimborg bíður ekki boðanna og býður nú fimm gerðir plug-in hybrid bíla frá Volvo.
Lesa meira
Mögnuð fyrirtækjatilboð hjá Brimborg

MÖGNUÐ FYRIRTÆKJATILBOÐ BRIMBORGAR

Við bjóðum nú mögnuð fyrirtækjatilboð á fólksbílum og atvinnubílum. Kynntu þér tilboðin!
Lesa meira
Kynntu þér septembertilboð Brimborgar

MAGNAÐ SEPTEMBERTILBOÐ BRIMBORGAR

Úrval nýrra bíla hjá Brimborg er einstakt. Nú bjóðum við mögnuð septembertilboð á öllum okkar tegundum! Kynntu þér tilboðin!
Lesa meira
Volvo V40CC D2 Momentum Edition á frábæru tilboði

Septembertilboð Brimborgar á Volvo V40CC D2 Momentum Edition

Við bjóðum nú nokkra Volvo V40CC D2 Momentum Edition á frábæru tilboði með 589.000 króna afslætti.
Lesa meira
Ný herferð Volvo Cars

Stundum eru augnablikin sem aldrei verða þau mikilvægustu

Eitt af meginmarkmiðum sænska bílaframleiðandans Volvo Cars er að enginn muni láta lífið né slasast í nýjum Volvo eftir árið 2020. Þetta er krefjandi markmið sem Volvo setti sér árið 2012 og hefur unnið sleitulaust að því að uppfylla það með stöðugri þróun á öryggisbúnaði bíla sinna. Volvo XC60 er nýjasti bíllinn frá Volvo búinn öryggisnýjungum sem eiga sér enga hliðstæðu.
Lesa meira
Brimborg verður á staðnum.

Brimborg á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Brimborg kynnir nýjungar á glæsilegum bás 50 á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem fer fram í Smáranum, Kópavogi 13.-15. september næstkomandi.
Lesa meira
Ford F-350 og Volvo XC90 á afmælishátíð Alcoa

Volvo XC90 og Ford F-350 á afmælishátíð Alcoa

Okkar menn hjá Brimborg Akureyri fóru með tvo glæsilega bíla um helgina til Reyðarfjarðar og tóku þátt í 10 ára afmælishátíð Alcoa Fjarðarál.
Lesa meira
Ford Transit er vinsælasti atvinnubíllinn

Ford er vinsælasti atvinnubíllinn á Íslandi

Ford atvinnubílar eru gríðarlega vinsælir um allan heim og er Ísland engin undantekning. Fyrstu sjö mánuði þessa árs er Ford vinsælasti atvinnubíllinn á Íslandi.
Lesa meira

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, jeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Brimborg t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré

Fyrirspurn