Bílabloggið

Starfsmenn atvinnutækjasviðs planta trjám

Starfsmenn atvinnutækjasviðs planta trjám

Starfsmenn Volvo atvinnutækjasviðs, ásamt mökum og börnum, plöntuðu trjám í Esjuhlíðum.
Lesa meira
Volvo V90CC

Framtíð Volvo dísilvéla

Að undanförnu hafa birst nokkrar greinar í erlendum fjölmiðlum þar sem framtíð dísilvéla í Volvo bifreiðum hefur verið rædd. Dísilvélar gegna lykilhlutverki í vöruframboði Volvo, sérstaklega í Evrópu. Þær eru einnig mikilvægar í að lækka Co2 losun Volvo bifreiða í átt að 95 gramma markmiði fyrirtækisins.
Lesa meira
MEIRA EN 100.000 SELD EINTÖK!

MEIRA EN 100.000 SELD EINTÖK!

Á fyrstu sex mánuðunum frá því að nýr Citroën C3 kom á markað hafa verið seld meira en 100.000 eintök á heimsvísu.
Lesa meira
Volvo og Google í samstarf

Volvo og Google í samstarf

Volvo er nú í samstarfi við Google að þróa Android stjórnkerfi í sína bíla sem virkar án snjallsíma.
Lesa meira
Volvo V90CC

Reynsluakstur Volvo V90 Cross Country

Róbert Runólfsson, blaðamaður bílablaðs Viðskiptablaðsins reynsluók Volvo V90 Cross Country á dögunum. Að hans mati hentar bíllinn sérstaklega vel við íslenskar aðstæður, aksturseiginleikar hans mjög góðir í alla staði hvort sem ekið er á malbiki eða möl og bíllinn mjög þéttur og líður áfram áreynslulaust
Lesa meira
Framkvæmdir við nýtt húsnæði Volvo atvinnutækja í fullum gangi

Framkvæmdir við nýtt húsnæði Volvo atvinnutækja í fullum gangi

Brimborg | Volvo atvinnutæki eru að byggja nýtt húsnæði undir starfsemi Volvo atvinnutækja að Hádegismóum 8.
Lesa meira
Ford Kuga

Reynsluakstur Ford Kuga

Blaðamaður Viðskiptablaðsins, Róbert, reynsluók Ford Kuga á dögunum og hann var á því að bílinn væri vel útbúinn og afar tæknivæddur jepplingur með prýðilega akstursupplifun.
Lesa meira
Mazda6

Mazda6 er besti fjölskyldubíllinn

Mazda6 er besti fjölskyldubíllinn árið 2017 að mati ritstjóra New York Daily News og er það annað árið í röð sem Mazda6 hlýtur þennan titil.
Lesa meira
Ford Mustang

Ford Mustang er mest seldi sportbíll heims

Ford Mustang er ekki aðeins goðsögn í heimi sportbíla heldur er hann nú mest seldi sportbíll sögunnar. Ford Mustang er vinsæll meðal ökumanna á öllum aldri og vinsældir hans fara vaxandi.
Lesa meira
Nýr Volvo XC60

Nýi Volvo XC60 lúxusjeppinn

Volvo Cars hefur kynnt lúxusjeppann XC60 en hann var kynntur til leiks á bílasýningunni í Genf og má með sanni segja að hann sé bíll sem margir hafa beðið eftir. Nýi bíllinn kemur í stað hins geysivinsæla XC60, sem náði þeim áfanga að verða mest seldi miðlungsstóri lúxusjeppinn í Evróp
Lesa meira

Svæði

Brimborg er bílaumboð þar sem fást nýir bílar og notaðir bílar til sölu frá Ford, Volvo, MazdaCitroën og Peugeot. Í vörulínu Brimborgar eru fólksbílar, jeppar, sendibílar, pallbílar og rútur. Boðið er upp á bílafjármögnun, m.a. bílalán og bílasamninga, frá öllum fjármálafyrirtækjum hjá Brimborg. Uppítaka býðst á öllum tegundum bíla hjá Brimborg. Reynsluakstur er sjálfsagt mál hjá Brimborg til að tryggja ánægju viðskiptavina og af sömu ástæðu tökum við ábyrgð bílasala alvarlega og fylgjum reglum þar að lútandi í hvívetna. Brimborg rekur verkstæði fyrir bíla sína og til að tryggja hátt þjónustustig eru varahlutir í úrvali á lager. Bílaleiga er hluti af þjónustuframboði Brimborgar þar sem fást bílar til leigu m.a. sendibílar til leigu og langtímaleiga á bílum. Stór atvinnutæki eru til sölu hjá Brimborg t.d. Volvo vörubílar, Volvo vinnuvélar, Volvo rútur og strætisvagnar og Volvo Penta bátavélar.

© Höfundarréttur 2013-2017  |  Skilmálar  |  Veftré

Fyrirspurn